IS
Notkun
Sólhlífin veitir vörn gegn beinni, útfjólub-
lárri geislun. Henni er ekki ætlað að veita
vörn gegn rigningu eða snjó.
Sólhlífin er eingöngu til einkanota. Ábyr-
gðin fellur úr gildi ef varan er notuð í at-
vinnuskyni.
Sólhlífin sett saman
Nota skal undirstöðu með eftirfarandi
lágmarksfargi undir sólhlífina til þess að
hún hafi traustan stuðning:
Alu Wood Ultra
210 × 140*
Alu Wood Ultra 350
Alu Wood Ultra
300 × 200*
* Hæðarstillanleg um 15 cm
Alu Wood Ultra 210 × 140
Alu Wood Ultra 300 × 200
(sjá mynd A)
1. Ýttu á læsihnappinn 1.
2. Þegar þú ýtir á læsihnappinn 1 skaltu
renna sólhlífarstönginni 2 í neðri stön-
gina 3.
3. Snúðu sólhlífarstönginni 2 þar til læsi-
pinninn 1 smellur í gatið 4.
4. Settu stöngina í undirstöðuna (fylgir
ekki með) og festu hana (sjá mynd C).
Alu Wood Ultra 350
(sjá mynd B)
1. Smyrðu skrúfgang 5 neðri stangarin-
nar 3 með nokkrum dropum af olíu.
2. Settu neðri stöngina 3 í sveifarhús 6
sólhlífarstangarinnar 2 og skrúfaðu
hana saman með því að snúa henni
réttsælis.
3. Settu stöngina í undirstöðuna (fylgir
ekki með) og festu hana (sjá mynd C).
36
457317 40 kg
438316 70 kg
461317
70 kg
Sólhlífin opnuð
Aðgættu!
– Gættu þess að sólhlífin hafi næ-
gan stuðning, þ.e. að undirstaðan sé
þyngd með nægilega miklu fargi (sjá
„Tæknilegar upplýsingar").
1. Taktu festibandið og hlífðarpokann af
ef þörf krefur.
2. Opnaðu sólhlífina lítillega með hen-
dinni (sjá mynd D).
3. Snúðu sveifinni 7 réttsælis þar til
sólhlífin er opin í æskilegri stöðu (sjá
mynd E).
Sólhlífinni hallað
Alu Wood Ultra 210 × 140
Alu Wood Ultra 300 × 200
Til að halla sólhlífinni til hliðar skaltu snúa
sveifinni 7 áfram réttsælis þegar búið er
að opna sólhlífina að fullu (sjá mynd F).
Hæð sólhlífarinnar stillt
Alu Wood Ultra 210 × 140
Alu Wood Ultra 300 × 200
Í hæstu stöðu
1. Ýttu á neðri læsipinnann 1 og ýttu
sólhlífarstönginni 2 niður.
2. Ýttu á efri læsipinnann 1 og ýt-
tu sólhlífarstönginni 2 niður. Snúðu
um leið sólhlífarstönginni 2 þar til ef-
ri læsipinninn 1 smellur í gatið 4 (sjá
mynd G).
Í lægstu stöðu
1. Ýttu á læsipinnann 1 og dragðu
sólhlífarstöngina 2 upp. Snúðu um
leið sólhlífarstönginni 2 þar til neð-
ri læsipinninn 1 smellur í gatið 4 (sjá
mynd G).