Descargar Imprimir esta página

doppler Alu Wood Ultra Instrucciones De Montaje Y Uso página 38

Publicidad

Idiomas disponibles
  • MX

Idiomas disponibles

  • MEXICANO, página 25
IS
Umhirða og geymsla
Umhirða á sólhlífarstönginni
• Þrífa skal sólhlífarstöngina reglulega
til að tryggja að færanlegir hlutar hen-
nar renni auðveldlega. Ef þess gerist
þörf skal úða hana með sílíkoni eða
teflon-smurefni.
• Skoðaðu reglulega alla burðarhluti,
s.s. teina, skrúfur o.s.frv.
• Athugaðu reglulega hvort ryðblettir
eru á sólhlífarstönginni og fjarlægðu
þá ef þess þarf. Nota má dálítið af
sápuvatni til að þrífa hann.
Geymsla á sólhlíf
• Þegar vetur gengur í garð skal ganga
frá sólhlífinni á meðan hún er þurr og
geyma hana á þurrum og vel loftræs-
tum stað.
• Geymdu sólhlífina helst í standandi
stöðu og án þess að álag sé á henni.
• Áður en sólhlífin er tekin í notkun aftur
þarf að ganga úr skugga um að gen-
gið hafi verið tryggilega frá öllum hlu-
tum og festingum. Ekki nota sólhlífina
nema þú sért viss um að svo sé.
38
Framleiðsluábyrgð
Ábyrgðartími vörunnar er 36 mánuðir.
Ef þú finnur galla á þessum tíma skaltu
hafa samband við söluaðilann. Til að flý-
ta fyrir þjónustu skaltu geyma kvittunina
og gefa upp gerð og hlutarnúmer.
Undir ábyrgðina fellur ekki:
– venjulegt slit og upplitun á efnishluta
hlífarinnar;
– skemmdir á lakki sem rekja má til ven-
julegs slits;
– tjón sem hlýst af annarri notkun en þe-
irri sem ætlast er til (t.d. vörn fyrir rig-
ningu);
– tjón sem hlýst af vindi, af því að snúa
sveifinni um of, fella sólhlífina eða to-
ga harkalega í teinana;
– tjón sem rekja má til breytinga sem
gerðar hafa verið á búnaðinum.

Publicidad

loading

Este manual también es adecuado para:

438316461317457317199541 20210907