ATHUGIÐ
· Slökkvið alltaf á aðalrofanum þegar þið vinnið við
Snúið handhjólinu þannig að merkið á handhjólinu
Þræðing á vinstri nál
1.
Rennið breytirofanum <A> til vinstri þar til hann
er á móts við "L" merkið á vélinni.
<A>
2. Þræðið tvinnann í þeirri röð sem sýnt er á
myndinni. Fylgið gula litnum og númerum
sem eru við þræðipunktana.
3
4
<B>
7
7
Tvær nálar
a) Togið tvinnann af keflinu og beint upp í gegn
um fyrri þræðiraufina 1 og síðan í þá seinni
2 á tvinnastólnum aftan frá og fram á við..
b) Haldið á tvinnanum með vinstri og hægri
hendi og farið næst með hann í þræðistýringu
3, og þaðan í tvinnaspennuna 4 sem er í
raufinni við hliðina á gulu tvinnaspennunni.
c) Farið síðan með tvinnann niður eftir raufinni
og þaðan í þræðistýringar 5 6 7 sem eru
við hliðina á gulu merkjunum og númerunum
(sjá teikningu hér að ofan).
ATH:
Gætið að því að tvinninn fari vinstra megin við
stýringuna <B>.
1
2
3
4
6
5
Ein nál
þræðingar
sé á móts við línuna á vélinni sjálfri.
Þræðing á hægri nál
1.
Rennið breytirofanum <A> til hægri þar til
hann er á móts við "R" merkið á vélinni.
<A>
2. Þræðið tvinnann í þeirri röð sem sýnt er á
myndinni. Fylgið græna litnum og
númerum sem eru við þræðipunktana.
3
4
<B>
7
Tvær nálar
a) Togið tvinnann af keflinu og beint upp í gegn
um fyrri þræðiraufina 1 og síðan í þá seinni
2 á tvinnastólnum aftan frá og fram á við.
b)H
aldið á tvinnanum með vinstri og hægri
hendi og farið næst með hann í þræðistýringu
3, og þaðan í tvinnaspennuna 4 sem er í
raufinni við hliðina á grænu tvinnaspennunni.
c) Farið síðan með tvinnann niður eftir raufinni
og þaðan í þræðistýringar 5 6 7 sem eru
við hliðna á grænu merkjunum og númerunum
(sjá teikningu hér að ofan).
ATH:
Gætið að því að tvinninn fari hægra megin við
stýringuna <B>.
1
2
3
4
6
5
7
Ein nál
17