Þræðing á nál
(með því að nota þræðarann)
Hægt er að þræða nálina á fljótlegan hátt með
því að nota þræðarann.
1.
Lækkið saumfótinn með fótlyftinum 1.
1
2. Togið endann á tvinnanum sem fór í gegn um
tvinnast ýringuna á nálstöng
síðan í hakið á stýringu
framan fr á og setjið hann í raufina á tvinna-
4
skífunum
ATH:
Fullvissið ykkur um að tvinninn fari hjá hakinu á stýringu
.
3
3.
Klippið tvinnann með tvinnahnífnum 5 á
vinstri hlið vélarinnar.
18
2
til vinstri, og
, og togi ð tvinnann
3
2
4
3
4.
Ýtið þræðara-arminum sem er vinstra
megin á vélinni niður 6 eins langt og
hann kemst.
6
Tvinninn fer nú í gegn um augað á nálinni.
5.
Sleppið arminum fyrir þræðarann 6.
6.
Togið lykkjuna nú varlega í gegn um
nálaraugað til að ná í endann.
7.
Lyftið saumfætinum 1, og togið tvinnaendann
í gegn um saumfótinn, og togið u.þ.b. 5cm
aftur undan fætinum.
5cm