KAFLI 6 GANGTRUFLANIR OG RÁÐ VIÐ ÞEIM
Þessi saumavél á að ganga án mikilla truflana, en samt geta komið upp vandamál sem geta orsakast af
ýmsum orsökum, - rangri meðferð nú eða bilun í vélinni.
Vandamál
1.
Flytur ekki efnið
2.
Nálin brotnar
3.
Tvinninn slitnar
4.
Hleypur yfir spor
5.
Sporin eru ekki
falleg
6.
Efnið rykkist
Orsök
Þrýstingur á saumfótinn
er ekki nægjanlegur
1.
Nálin er bogin eða
oddlaus
2.
Nálarnar ekki rétt
settar í vélina.
3.
Þið togið í efnið
1.
Vélin ekki rétt þrædd.
2.
Tvinninn flæktur
3.
Tvinnaspennan of stíf
4.
Nálarnar ekki rétt
settar í vélina
5.
Röng tegund af nál
6. Oddurinn á breytisettinu
er ekki í auganu á efri
gríparanum.
1.
Nálin er bogin eða
oddlaus.
2.
Nálin ekki rétt sett í vélina
3.
Röng tegund af nál
4.
Vélin ekki rétt þrædd
5.
Þrýsingur á saumfót of
lítill
6. Oddurinn á breytisettinu
er ekki í auganu á efri
gríparanum.
Tvinnaspennurnar eru
ekki rétt stilltar.
1.
Tvinnaspennan of stíf
2.
Vélin ekki rétt þrædd
eða tvinninn flæktur.
Lausn
Snúið skrúfunni fyrir fótþrýsting réttsælis til að
auka þrýsting á fótinn. (Sjá bls. 7.)
Setjið nýja nál í vélina. (Sjá bls.11.)
Setjið nálarnar rétt í vélina. (Sjá bls. 11.)
Ekki toga eða ýta á efnið.
þræðið vélina rétt. (Sjá bls. 13-18.)
Athugið kelfispinnann, tvinnastólinn
o.s.frv.
Stillið tvinnaspennuna. (Sjá bls. 8-10.)
Yfirfarið (Sjá bls. 11.)
Notið réttar nálar
Schmetz 130/705H - ráðlagðar (Sjá bls. 11.)
Setjið oddinn á breytisettinu í augað á efri
gríparanum. (Sjá bls. 24.)
Setjið nýja nál í vélina (Sjá bls. 11.)
Setjið nálina rétt í vélina. (Sjá bls. 11.)
Notið réttar nálar.
Schmetz 130/705H - ráðlagðar (Sjá bls. 11.)
Þræðið vélina rétt. (Sjá bls. 13-18.)
Snúið skrúfunni fyrir fótþrýstinginn
réttsælis til að auka þrýstinginn.
(Sjá bls. 7.)
Setjið oddinn á breytisettinu í augað. á efri
gríparanum. (Sjá bls. 24.)
Stillið tvinnaspennuna. (Sjá bls. 8-10.)
Minnkið tvinnaspennuna þegar þið
saumið þunn eða fín efni.
(Sjá bls. 8-10.)
Yfirfarið þræðingarnar. (Sjá bls. 13-18.)
27