5.
Stillið sporlengdina fyrir:
- Bendla: á milli "3" og "4"
- Teygjur: "4"
6. Stillið þrýstiskífuna 2
- á "0" þegar þið eruð með bendla.
- á hentuga tölu eftir því hvað teygjan dregur
efnið mikið saman þegar þið saumið.
ATH:
Samdráttur efnisins eykst með hærri tölu.
7.
Saumið ávallt prufusaum og stillið
tvinnaspennurnar. Dæmi um góðan saum:
<A>
<B>
<A> Réttan <B> Bendill <C> Rangan <D> Teygja
ATH:
Tvinnaspennurnar eru mjög svipaðar og þegar þið
saumið venjulegt overlock.
Við mælum með aðeins stífari spennu á báðum
grípurunum til að ná fram fallegum saum. Og við
mælum alltaf með prufusaum áður en þið farið að
sauma verkefnið sjálft.
Perlubandafótur
Lýsing
Með þvi að nota perlubandafótinn getið þið
saumað perlubönd við jaðar efnanna. Þetta gefur
skrautlegt útlit á ýmsa hluti, dúka, ýmsan fatnað
o.s.frv. Þið getið saumað perlubönd sem eru
3-5mm með þessum fæti.
Undirbúningur
1. Takið hnífinn úr sambandi (sjá KAFLA 1
"hnífurinn tekinn úr sambandi").
2. Setjið perlusaumsfótinn á vélina (sjá KAFLA
1 "saumfótur settur á/tekinn af").
3. Stillið vélina á 3 þráða overlock með vinstri
nálinni. Fjarlægið hægri nálina.
32
Hvernig stillið þið vélina
1. Stillið sporlengdina í samræmi við perlurnar
2. Stillið sporbreiddina á 3 til 5mm.
3. Stillið tvinnaspennurnar sem hér
<C>
<D>
Hvernig stillum við efni og
perluböndin
1.
2.
3.
4.
Prufusaumur
1.
2.
3.
ATH:
Það er auðvelt að losa aðeins á tvinnaspennunni ef þið
eruð með minni perlur.
<A> eða <B>. Til dæmis, 4mm sporlengd
þýðir 4mm fyrir <A> eða <B>.
<A>
<B>
segir:
Fyrir nálina: minnkið aðeins.
Fyrir efri grípara: minnkið aðeins
Fyrir neðri grípra: aukið aðeins
1 ~ 1.5mm
1
Brjótið efnið eftir því hvar þið viljið setja
perluböndin.
Staðsetjið efnið að nálinni og látið efnis-
jaðarinn renna meðfram stýringunni 1.
Notið skrúfuna 2 og stillið bilið á milli jaðar
efnisins og nálarinnar verði 1mm til 1.5mm.
Setjið perlubandið í stýringuna fyir það 3.
Saumið með því einu að snúa handhjólinu
þar til perlurnar koma úr grópuðu stýringunni.
Saumið á litlum hraða um leið og þið stýrið
bæði efninu og perlubandinu með hendinni.
Hnýtið tvinnaendana síðan með höndunum
bæði í byrjun og lok saumsins.
<A>
<B>
2
3