VI VÖRUN
Röng notkun
Dauði, alvarleg meiðsl eða
munatjón
•
Áður en vélin er starfrækt
skal lesa og fylgja
notkunarleiðbeiningunum.
•
Geymið
notkunarleiðbeiningarnar nærri
vélinni.
•
Starfrækið vélina aldrei ef
skemmdir hafa orðið á henni.
•
Notið vélina aðeins í tilætluðum
tilgangi.
•
Framkvæmið aðgerðir við
notkun samkvæmt þessum
leiðbeiningum.
•
Starfrækið vélina aldrei ef
íhluta vantar.
•
Framkvæmið engar óheimilar
breytingar á vélinni.
VI VÖRUN
Óhæfur stjórnandi
Alvarlegt líkams- eða munatjón
•
Haldið óhæfum einstaklingum
fjarri vinnusvæðinu.
•
Aðeins einstaklingar með
menntun og hæfi mega
framkvæma aðgerðir.
VI VÖRUN
Hlutir sem þeytast út
Alvarlegt líkams- eða munatjón
•
Beinið vélinni ekki að
einstaklingum.
•
Áður en skipt er um verkfæri
eða fylgihluti skal rjúfa
rafmagnstengingu til vélarinnar.
•
Festið byggingarhlutann
örugglega áður en vinna hefst.
308 | Íslenska
1 .5
ÖRYGGISTÁKN Á VÉLINNI
Þessi öryggistákn er að finna á gerðarskilti
setningartækisins, hleðslurafhlöðunnar og
hleðslutækisins, sjá kafla 1.6.
Lesið og fylgið
notkunarleiðbeiningunum áður en
vélin er starfrækt.
Fargið ekki með heimilissorpi.
Þessi öryggistákn er að finna til viðbótar
á gerðarskilti hleðslurafhlöðunnar.
Verjið gegn bleytu.
Verjið gegn eldi.
1 .6
GER ARSKILTI / RA NÚMER
1 .6 .1 Setningartæki
Raðnúmer
Raðnúmerið er að finna undir verkfærinu við
hliðina á skrúfgatinu fyrir beltisklemmuna /
hnoðupplýsingaplötuna.
Fyrstu 2 tölur raðnúmersins sýna framleiðsluárið.
3. og 4. tala raðnúmersins sýna framleiðsluvikuna.
Einnig er hægt að birta raðnúmer
setningartækisins á skjánum
í Service Menu ef About er valið,
sjá kafla 3.6.
Gerðarskilti
Gerðarskiltið er á merkimiða verkfærisins (sjá
skýringarmynd a, staðsetningu 9).
1 .6 .2 Rafhlaða
Gerðarskiltið og raðnúmerið er að finna undir
hleðslurafhlöðunni.
1 .6 .3 Hleðslutæki
Gerðarskiltið og raðnúmerið er að finna undir
hleðslutækinu.