3M DBI-SALA LAD-SAF Manual Del Usuario página 85

Tabla de contenido

Publicidad

2.2
BURÐARÞOLSKRÖFUR FYRIR VINNUPALLA: Vinnupallarnir þar sem LAD-SAF™ kerfið er uppsett verða að hafa burðarþol til að
geta stutt við það heildarálag sem kerfið veldur.
A.
ÁLAG Í KYRRSTÖÐU: Álag í kyrrstöðu sem kerfið verður fyrir eru þyngd toppfestingarinnar, þyngd kapalsins á hverja
lengdareiningu kerfisins og öryggisþáttur (Safety Factor-SF). Eftirfarandi er dæmi um það hvernig er hægt að ákvarða álag í
kyrrstöðu sem hvílir á kerfinu fyrir 30 m (100 fet) kerfi:
i.
L3 þyngd toppgrindar = 10,9 kg (24 pund)
ii.
30 m (100 fet) af 9,5 mm (3/8 tommu) 1x7 þyngd galvaníseraðs kapals = 12,3 kg (27 pund)
HEILDAR BURÐARÞOL Í KYRRSTÖÐU: (10,9 kg + 12,3 kg) x 1,2SF x 9,81 m/s2= 0,27 kN
iii.
B.
BUÐARÞOL VIÐ HREYFINGU: Eftirfarandi er álag/burðarþol á hreyfingu sem lendir á kerfinu fyrir sérhvern notanda:
i.
Einn notandi: 2.700 pund (12 kN)
ii.
Tveir notendur: 3.320 pund (14,76 kN)
iii.
Þrír notendur: 3.940 pund (17,51 kN)
iv.
Fjórir notendur: 4.560 pund (20,27 kN)
C.
HEILDARÁLAG - BURÐARÞOL: Heildarálagið sem er sett á vinnupallana verður að taka tillit til álags bæði við kyrrstöðu og
við hreyfingu sem er skilgreint hér að ofan fyrir lengd og tegund kerfis. Hér fyrir neðan eru dæmi sem ákvarða heildarálagið
sem lendir á vinnupöllunum:
i.
Álag í kyrrstöðu fyrir 30 m (100 fet): 0,27 kN (61 pund)
ii
Álag við hreyfingu í tveggja notenda kerfi: 3.320 pund (14,76 kN)
Heildarálag/burðarþol = 3.381 pund (15 kN)
iii.
Eftirfarandi fallvarnarkerfi leyfa notkun allt að tveggja notenda í einu (sjá töflu 2):
Kerfi L1, L2, W1 og CE1.
Eftirfarandi fallvarnarkerfi leyfa notkun allt að fjögurra notenda í einu (sjá töflu 2):
Kerfi L3, M1 og M2 og T1.
Fyrir vinnupalla sem krefjast samfelldrar lengdar lóðréttrar líflínu lengri en 151 m (500 fet), mælir 3M með notkun
eftirfarandi búnaðar:
6116633 (4 notendur) – lengra en 151 m (500 fet) og allt að 242 m (800 fet).
6116633 (miðað við 3 notendur) – frá 242 m (800 fet). og allt að 606 m (2000 fet).
; Hægt er að nota kerfið einungis fyrir 2 notendur til að minnka álagið á festingarnar á vinnupöllunum.
; Aðrar kröfur um uppsetningu geta takmarkað þann fjölda notenda sem eru leyfðir í hverju kerfi. Sjá
kafla 3.0.
Samsetning botnfestingar: Tengi botnfestingar verður að þola stuðning við kerfisforspennu sem nemur 350 pund (1,6 kN) í átt
álags.
Til útreiknings má gera ráð fyrir að nauðsynlegu festiálagi sé dreift jafn á milli fjölda festinga sem tengjast við rima.
3.0 KERFISUPPSETNING
3.1
LAD-SAF
kerfi eru hönnuð til auðveldrar uppsetningar á margs konar vinnupalla. Til að hefja uppsetningu þarftu að þekkja
gerðarnúmer topp- og botnfestinga, kapalbrauta og tegund kapals (galvanhúðaður eða úr ryðfríu stáli). Myndir 2 til 12 sýna flestar
gerðir. Sumar festingar eru hannaðar til uppsetningar með því að nota frístandandi stuðningsstangir sem liggja á milli festingarinnar
og vinnupallanna. Þú þarft að þekkja gerðarnúmer frístandandi stuðningsstanga ef þær eru hluti af þínu kerfi. Sjá töflu 1 fyrir
gerðarnúmer á flestum frístandandi stuðningsstöngum. Fylgdu leiðbeiningunum fyrir þær gerðir stanga sem eru í þínu kerfi.
Almennt séð er LAD-SAF
Skref 1.
Setjið upp toppfestinguna
Skref 2.
Tengið kapalinn við toppfestinguna
Skref 3.
Setjið upp kaplabrautirnar
Skref 4.
Setjið upp og setjið saman botnfestinguna
Skref 5.
Strekkið kapalinn
Skref 6.
Skoðið uppsetninguna
Skipulagning uppsetningar getur lágmarkað tíma sem eyða þarf uppi á vinnpöllum og bætir þannig öryggi.
• Nota skal rétt öryggisferli þegar LAD-SAF
;
• Klæðast skal persónuhlífum, þ.m.t. nota öryggisgleraugu og skó með stáltá.
• Nota skal persónuleg fallvarnarkerfi eða sambærilegt kerfi þegar hætta er á falli á meðan
LAD-SAF
kerfin eru sett upp.
• Ekki tengja þig við LAD-SAF
• Ekki tengja þig við LAD-SAF
• Gæta skal varúðar við uppsetningu á LAD-SAF™ kerfum nálægt rafmagnslínum. LAD-SAF™ kaplar leiða rafmagn.
• Við uppsetningu á kerfum úr ryðfríu stáli mælir 3M með því að nota venjulegt smurefni á allar skrúfuþræði og
festingar til að koma í veg fyrir núningsertingu.
3.2
RÁÐLEGGINGAR UM LOGSUÐU: Sumar uppsetningar kefjast þess að festingarnar séu logsoðnar við vinnupallana. DBI-SALA
mælir með því að öll logsuða sé framkvæmd af vottuðum logsuðumanni í samræmi við gildandi reglur og staðla um logsuðu á
hverjum stað. Grunnur og fylliefni verða að vera samhæf við galvanhúðað eða ryðfrítt stál, eftir því hvaða efni eru í þínu kerfi.
Vernda skal logsoðin svæði frá tæringu með því að setja á þau þekjumálningu eða aðra málningu.
3.3
STUÐNINGUR VIÐ FASTAN STIGA: Stuðning við stiga má nota til að styrkja stiga sem eru holir að innan til að koma í veg
fyrir að stiginn merjist eða falli saman þegar klemmur og festingar öryggiskerfisins eru hertar og almennt til að styrkja stigann.
Stuðningur við stiga verður að hafa næga lengd á báðum hliðum hliðarstanga stigans til að hægt sé að setja upp festingar sem
styðja við stigann. Setja skal upp stuðning við stiga við sérhvern LAD-SAF
DISTRIBUTED BY CAI SAFETY SYSTEMS | Phone: (888) 246 6999 | Web: caisafety.com | Email: info@caisafety.com
kerfið sett upp frá toppi vinnupallanna og niður. Grundvallar verkferlið er:
kerfið á meðan verið er að setja það upp.
kerfi sem er aðeins að hluta til uppsett.
(24 pund + 27 pund) x 1.2SF = 61 pund
kerfi eru sett upp.
tengipunkt íhluta. Vinnupallana verður að skoða af
85

Publicidad

Tabla de contenido
loading

Tabla de contenido