3. Samsetning
IC
1. Fjarlægið innri höldur.
3. Fylgið röðinni eins og sýnt er til að for-skrúfa fjóru
skrúfurnar sem fylgja með sexkannti. Gangið úr skugga
um að stýrið sé rétt sett upp og herðið skrúfurnar
vandlega.
Athugið: Skoðið skútuna í hvert skipti áður en skútan er notuð. Gangið úr skugga um að enginn hluti skútunnar sé
laus eða skaddaður.
258
2. Haldið stamma uppi þar til hann er stendur alla
leið upp. Lyftið svo öruggis lásnum og ýtið quick-
release handfanginu inn að endanum. Festið stýrið á
stammann.
Framljós snýr fram
4. Þegar skútan er samsett, athugið hvort hún kveiki
og slökkvi rétt á sér. Ýtið á ræsitakkann til að kveikja á
skútunni og haldið inni ræsitakkanum í 2-3 sekúndur til
að slökkva á skútunni.
4. Tengjast Mi Home/Xiaomi Home appi
Öryggis þíns vegna mun skútan gefa frá sér hljóðmerki þegar kveikt er á henni og er takmörkuð við 10 km/
klst áður en hún er gerð virk. Þegar skútan er notuð í fyrsta skipti þarf að virkja skútuna með Mi HomeXiaomi
Home appinu. Þegar skútan hefur verið virkjuð mun hljóðmerkið hætta og hraðatakmörkun aflétt.
1. Skannið QR-kóðann á merkimiðanum sem er er á
stýrisborðinu hægra megin við þilfarið eða á bakhlið
notkunarleiðbeininganna til að ná í Mi/Xiaomi Home
appið.
Athugið:
QR kóðinn er sérsniðinn að þinni skútu, vinsamlegast gætið upp á kóðann.
·
Haldið símanum eins nálægt skútunni og hægt er þegar skútan er tengd við Mi Home/Xiaomi appið til að tryggja
·
að síminn sé innan við Bluetooth drægni skútunnar.
Til að skipta um aðgang, eyðið skútunni af aðgangnum sem tengdist skútunni fyrst, tengið svo skútuna með Mi
·
Home/Xiaomi Home appinu.
Endurstilla Bluetooth
Gangið úr skugga um að kveikt sé á skútunni. Kreistið bremsuhandfangið og ýtið á ræsitakkann 5 sinnum til að
endurstilla. Endurstilling hefur tekist þegar skútan gefur frá sér hljóðmerki.
Endurstilla verksmiðjustillingar
Gangið úr skugga um að kveikt sé á skútunni. Kreistið bremsuhandfangið og haldið inni ræsitakkanum í 7 sekúndur á
sama tíma. Þegar þú heyrið hljóðmerki hefur skútan verið endurstillt í verksmiðjustillingar. Þessi aðgerð eyðir öllum
gögnum sem geymd voru í skútunni, vinsamlegast sýnið varúð.
Athugið: Skútan getur ekki verið stillt á verksmiðjustillingar þegar hún er á ferð eða læst.
2. Opnið Mi Home/Xiaomi Home appið. Veljið "+"
merkið í efra hægra horninu og opnið "Scan" til að
skanna QR kóðann aftur. Fylgið svo leiðbeiningum í
appinu til að virkja skútuna.
IC
259