8. Brjóta saman/opna & handmeðhöndlun
IC
Brjóta saman
Slökkt VERÐUR að vera á skútunni áður en hún er brotin saman. Þar sem skútan getur verið brotin saman skal forðast
að stíga á samanbrjótanlega hluta skútunnar þegar henni er ekið.
1. Haltu um stammann, lyftu öryggislásnum og opnaðu
quick release handfangið. Lyftu öryggislásnum og
ýttu quick release handfangið niður aftur, brjóttu svo
stammann saman.
Öryggislás
Quick release
handfang
Opnun
Togið beltið upp og takið af króknum. Haldið
stammanum uppi og lyftið svo öryggislásnum, ýtið svo
quick release handfanginu inn að enda.
Öryggis ráð: ALDREI setja hendurnar á milli liðanna þegar stammanum er lyft af skútunni til að forðast meiðsli.
266
2. Samræmið beltinu við krókinn og festið saman.
Meðhöndlun
Haldið stammanum með einni hendi eða báðum
höndum til að bera skútuna.
9. umsjá & viðhald
Þrif
Gangið úr skugga um að slökkt sé á skútunni, hleðslusnúran sé aftengd og gúmmiflipinn sé lokaður á meðan þrifum
stendur.
Strjúkið af grindinni með mjúkum, rökum klút. Notið tannbursta á erfiða bletti. Þurrkið svo öll svæði með þurrum klút.
VARÚÐ!
Ekki nota háþrýstidælu til að þrífa skútuna.
·
Ekki þrífa skútuna með ætandi hreinsiefnum sem gætu skemmt yfirborð og innihald skútunnar.
·
Rafhlaða
Hlaðið alltaf áður en rafhlaða er tæmd til að framlengja líftíma rafhlöðunnar..
Farið ekki yfir út fyrir meðmælt hitastig (sjá lýsingar) þegar skútunni er ekið, hún er geymd eða hlaðin. Sé
öryggisráðstöfunum ekki fylgt gæti rafhlaða skemmst, hleðsla hætti að virka og ábyrgð fallið úr gildi.
Fullhlaðin rafskúta getur staðið í um það bil 120-180 daga. Sé rafskútan ekki notuð í langan tíma skal hún vera
hlaðin á 30 daga fresti. Vinsamlegast fylgist með stöðnunartíma rafskútunnar til að koma í veg fyrir óafturkræfan
skaða á rafhlöðu.
VARÚÐ!
Notið ekki rafhlöðupakka frá öðrum gerðum eða vörumerkjum þar sem það kann að minnka öryggi vörunnar.
·
Notið einungis upprunalega hleðslutækið til að koma í veg fyrir mögulegt tjón eða eldsvoða.
·
Sé raflhaðan skemmt eða blaut skal hætta hleðslu og notkun þess.
·
Fjarlægið ekki rafhlöðuna. Að fjarlægja rafhlöðuna er flókið og sé það ekki gert varlega gæti það haft áhrif á
·
afkastagetu rafskútunnar.
Geymsla
Rafskútan skal vera fullhlaðin sjáir þú fram á að nota ekki skútuna í langan tíma, slökkvið á henni og geymið
á köldum, Gangið úr skugga um að slökkt sé á rafskútunni þegar hún er flutt til og geymið í upprunalegum
pakkningum sé það mögulegt.
VARÚÐ!
Vinsamlegast skiljið rafskútuna ekki eftir í beinu sólarljósi eða mjög röku umhverfi til lengri tíma.
·
Þessi vara inniheldur innbyggða lithíum rafhlöðu og skal vera flutt á milli staða líkt og lög og reglugerðir segja til
·
um.
IC
267