Rafhlöður:
• Fargið rafhlöðum á ábyrgan hátt og geymið þær þar sem börn ná ekki til ef
þau gleypa þær. Ef barn gleypir rafhlöðu skal tafarlaust hafa samband
við lækni!
• Blandið ekki gömlum rafhlöðum saman við nýjar. Það getur valdið því að
rafhlöðurnar ofhitni og leki.
• Setjið ekki einnota rafhlöður í hleðslutæki.
• Ekki má taka í sundur, kreista, gata eða skemma rafhlöður á nokkurn hátt.
Það getur leitt til sprungumyndunar eða leka.
• Viðhaldið endingu rafhlaðna með því að slökkva á tækinu og taka rafhlöður
úr þegar tækið er ekki í notkun – eða ekki búist við að það verði notað – í
langan tíma.
• Notið viðeigandi rafhlöðugerð (4 x AA rafhlöður).
• Setjið rafhlöðurnar rétt í. Gangið úr skugga um að skaut (- og +) rafhlaðanna
snúi rétt.
• Fjarlægið tómar rafhlöður strax úr tækinu og fargið þeim á öruggan og réttan
hátt í samræmi við reglur.
158