5 Stjórntafla
6 Komið ekki fyrir rörbeygjum í grennd við dæluinntök
Sjáið fyrir hjárennslisleið ef dælan þarf að vinna með frálagið lokað
7
lengur en í nokkrar sekúndur til að komast hjá því að dælan ofhiti
vatnið í henni.
Ef nauðsynlegt er að auka þvermál sogrörsins má nota hjámiðjuð
8
niðurgírstengi
notið víðar rörbeygjur og forðist rörbeygjur sem geta aukið
9
flæðisviðnám.
10 Rörin þurfa að hafa rennslishalla til að koma í veg fyrir loftrými
Þvermál rörsins skal ekki vera minna en þvermál sogstútsins á dælunni
11
til að koma í veg fyrir bilanir í dælunni.
12 Ef um er að ræða lágmarks sogþrýsting þá notið botnloka
Tryggið að þrýstingsmismunur sé ekki óeðlilegur til að komast hjá
13
bilunum og skemmdum á dælunni
Gangið úr skugga um að botnlokinn sé nægilega vel í kafi þegar
14
vatnsborðið er í lágmarki. Ef vatnsborðið er of lágt gæti loft sogast inn
5.1.4 Val á botnloka
komið botnloka fyrir á enda sogrörsins ef yfirborð vökvans er
lægra en staðsetning dælunnar. Sjá myndir í kafla 3.1.3 og
teikningar í mynd K.
5.1.5 Val á stjórntöflu
Verja þarf mótorana nægilega gegn of miklu álagi og
skammhlaupi.
Gangið úr skugga um að rafmagnsafköst
AÐVÖRUN
stjórntöflunnar
dælueininguna Rangar samsetningar gætu valdið vandamálum og
verndun mótorsins væri ekki tryggð.
Ef innværir rafliðar eru notaðir þá eru þeir næmir fyrir fasabilun og
er ekki mælt með þeim.
6. Ræsing
6.1 Tengingar á vatni
Aðeins þjálfaðir tæknimenn skulu sjá um tengingar á
vatni í samræmi við gildandi reglugerðir.
Fara skal að reglugerðum sem settar eru af þar til
bærum
yfirvöldum
varðandi teningar við vatnsveitukerfið.
Yfirvöld gera oft kröfu um kerfi sem kemur í veg fyrir
bakflæði svo sem aftengjara eða stopploka eða
aftengingartank.
Sogrörið þarf að vara fullkomlega lokað og vatnsþétt. Ef dælan
/rafknúni
dælubúnaðurinn
mannabústaði, þarf að koma fyrir hentugum rörum og tengingum
til að útiloka að titringur berist frá dælunni í rörin. Setjið stjórnloka
á sogrör og frálagsrör til að ekki þurfi að tæma kerfið áður en
unnið er við viðhald, viðgerðir eða útskipti á dælum. Setjið upp
hjárennslisleið þar sem nauðsynlegt er til að koma í veg fyrir að
vatnið inni í dælunni ofhitni.
Sjá myndir í kafla 3.1.3 og teikningar í mynd K.
6.2 Raftengingar
Aðeins
faglærðir
rafmagnstengingar í samræmi við gildandi reglugerðir.
Tryggið að spenna og tíðni séu í samræmi við
AÐVÖRUN
eiginleika rafmótorsins. Athugið merkiplötu
mótorsins. Sjáið fyrir hentugri almennri vörn gegn skammhlaupi á
rafmagnslínum
Áður en vinna er hafin þá þarf að gæta þess að allar
tengingar (jafnvel þær sem engin straumur er á) séu án
spennu. Raflínan skal hafa eftirfarandi búnað (nema annað
sé tekið fram í viðkomandi reglugerðum):
• vernd gegn skammhlaupi
• Mjög næman mismunarbúnað (30mA) sem veitir
viðbótarvernd gegn rafstuði ef jarðtengin er ófullnægjandi.
henti
fyrir
Upplýsingar fyrir uppsetningarmenn
(sveitarfélögum,
vatnsveitum)
er
settur
upp
í
grennd
tæknimenn
skulu
sjá
• Einangrunarrofa á rafmagnstengingu með að minnsta
kosti 3 mm bil á snertum.
Jarðtengja skal kerfið í samræmi við gildandi reglugerðir.
Fyrst skal tengja ytri skammhlaupsvörnina við toppafls
tenginguna (PE) og ganga úr skugga um að hún sé lengri
en fasaleiðslurnar. Val á leiðslum (þvermál, efni, efni í
einangrun,...) þarf að miðast við raunverulegar aðstæður
við notkun. Verjið rafleiðslur fyrir of miklum hita, titringi og
höggum.
Til
að
auðvelda
rafmagnstöfluna á fjóra vegu í 90° horni. Til að ná sem
hentugastri staðsetningu fyrir tengingar á rafleiðslum þá fjarlægið
4 tengibolta/mótorfestingarbolta og snúið mótornum í æskilega
stellingu án þess að taka sundur kúplinguna milli mótoröxulsins og
dæluöxulsins. Skrúfið boltana 4 á sinn stað og herðið. Fjarlægið
skrúfurnar á loki rafmagnstöflunnar og tengið eins og sýnt er á
botni loksins og í teikningunum í mynd M.
6.2.1 Álagsvörn (einfasa mótorar)
Einfasa rafknúinn dælubúnaður allt að 1,5 kW eru með
sjálfvirka endurstillingarvörn sem er innbyggð í mótorinn
(mótorvörn). Farið gætilega vegna þess að dælan getur
farið skyndilega í gang eftir að vindingar mótorsins hafa
kólnað.
AÐVÖRUN
rafrænu
mótorvörn). Ef notaður er annar mótor en sá sem afgreiddur er
frá Lowara þá lesið notkunarleiðbeiningarnar til að aðgæta hvort
vörnin er til staðar eða ekki.
Stillið hitaliðann eða mótorvörnina á nafngildi straums fyrir
rafknúna dælubúnaðinn eða að starfsstraum hans ef mótorinn er
ekki notaður við fullt álag.
6.2.2 Yfirálagsvörn (þriggja fasa mótorar)
AÐVÖRUN
Stillið hitaliðann eða mótorvörnina á nafngildi straums fyrir
rafknúna dælubúnaðinn eða að starfsstraum hans ef mótorinn er
ekki notaður við fullt álag. Ef mótorinn er með stjörnu-þríhyrnings
ræsirofa þarf að stilla hitaliðann á gildi sem er jafnt og 58% af
nafnstraum eða starfstraum.
6.2.3 Vörn gegn því að dælan gangi tóm
við
AÐVÖRUN
henni. Gangið úr skugga um að rafmagnstaflan sé með vörn gegn
því að dælan gangi tóm og við hana þarf að tengja þrýstirofa,
flotrofa, skynjara eða annan hentugan búnað.
Ef dælan sogar vatn úr aðalvatnsæð þá er hægt að setja upp
þrýstingsrofa sogrörsmegin til að stöðva dæluna ef vatnsþrýstingur í
vatnsinntakinu er lágur ( hafið ávallt í huga viðkomandi reglugerðir).
Ef dælan sogar inn vatn frá geymslutank eða vatnsgeymi þá er
hægt að setja upp flotrofa eða skynjara sem stöðva dæluna ef
um
vatnsborðið verður lágt.
6.3 Príming
AÐVÖRUN
skemmst við að ganga tóm.
Gætið að leiðbeiningum sem eru í þessum kafla, sjá teikningar í
mynd Na og mynd Nb varðandi staðsetningu tappanna.
tengingarnar
er
hægt
Gerðir sem eru með 2,2 kW afl og hærra
þurfa að vera með álagsvörn (hitarafliða eða
Komið
fyrir
yfirálagsvörn
mótorvörn).
Forðist að láta dæluna ganga tóma, þ.e.a.s að
dælan má ekki vera í gangi án þess að vatn sé í
Fyllið dæluna og sogrörin með vatni áður en
búnaðurinn
er
gangsettur.
is
að
staðsetja
(hitaliða
eða
Dælan
getur
89