Við bakskolun skal virða eftirfarandi aðgerðaröð:
1. Hreinsa alla hluta úðarans og úðagjafann *
2. Bakskola úðagjafann með easycare
3. Sótthreinsa alla hluta úðarans og úðagjafann *
*
Sjá atriði 1 og 3 í kaflanum „HREINSUN OG SÓTTHREINSUN" í
)
notkunarleiðbeiningunum með eFlow
Endingartími
Áætlaður endingartími easycare hreinsibúnaðarins er 3 ár.
3 Undirbúningur fyrir bakskolun
– 2022-07
• Opnaðu hreinsibúnaðinn.
Þrýstu létt á gripfletina á hliðum
tækisins.
• Ljúktu búnaðinum upp.
• Komdu úðagjafanum fyrir.
Gakktu úr skugga um að úðagjafinn
smelli örugglega á sinn stað. Gættu
að því að hann snúi rétt.
• Lokaðu hreinsibúnaðinum. Gættu
að því að hliðarlæsingarnar smellist
greinilega aftur.
)
rapid innöndunarkerfum.
®
is
)
77