4 Aðferð við bakskolun
• Ýttu á ON/OFF-hnappinn á controller-einingunni til að hefja
bakskolun.
Skolun með 5 ml af vökva tekur a.m.k. 10 mínútur.
Að bakskolun lokinni slekkur controller-einingin sjálfkrafa á sér.
Ef enn er vökvi í trektinni skal endurtaka bakskolunarferlið.
Athugið:
Við lok bakskolunarinnar kann að koma úði upp um trektaropið
á hreinsibúnaðinum. Þetta er eðlilegt. Þá má einnig slökkva
handvirkt á controller-einingunni með því að ýta á
ON/OFF-hnappinn.
78
• Tengdu hreinsibúnaðinn við
controller-eininguna.
Festu úðaraleiðsluna við
hreinsibúnaðinn með því að smella
tenginu í festingarnar og ýta niður á
við svo að málmtengin smelli á sinn
stað. Tengdu hinn enda leiðslunnar
við controller-eininguna.
• Komdu hreinsibúnaðinum fyrir á
sléttum fleti.
• Helltu bakskolunarvökva í trektaropið,
upp að merkingunni (u.þ.b. 5 ml).
– 2022-07