IS
Eldunarsvæði
184 mm × 220 mm (einfalt)
380 mm × 220 mm (tvöfalt)
Venjulegur vinnuhávaði helluborðsins
Spantækni er byggð á framköllun rafsegulsviðs. Það getur
myndað hita beint við botn eldunaráhaldsins. Pottar og
pönnur gætu valdið ýmiskonar hávaða eða titringi eftir því
hvernig þau hafa verið framleidd.
Þessum hávaða má lýsa á eftirfarandi hátt:
Lágt suð (eins og straumbreytir)
Þessi hávaði verður til þegar eldað er við hátt hitastig.
Hann fer eftir því hversu mikil orka er flutt frá
helluborðinu til eldunaráhaldsins. Hávaðinn hættir eða
þagnar smám saman þegar hitastigið er lækkað.
Hljótt hvísl
Þessi hávaði verður til þegar eldunaráhaldið er tómt. Hann
hættir þegar vatn eða matur er settur í ílátið.
Snark
Þessi hávaði kemur með eldunaráhöldum sem eru
gerð úr lögum af ýmsum efnum. Honum veldur titringur
yfirborðanna þar sem mismunandi efni mætast. Hávaðinn
verður í eldunaráhaldinu og getur verið breytilegur eftir
magni og aðferð við matlagningu.
NOTKUN
Kveikt á tækinu
Haldið
í eina sekúndu til að kveikja á tækinu.
X
X
„0" blikkar á öllum orkustigsskjám.
Ef ekki eru fleiri aðgerðir gerðar þá slekkur tækið á
sér eftir 10 sek. af öryggisástæðum.
FMY 839 HI
Botn potts
Lágmark Ø
(ráðlagt)
145 mm
110 mm
Hátt blístur
Þessi hávaði verður með eldunaráhöldum sem
samanstanda af lögum úr mismunandi efnum og þegar
þau eru að auki notuð við hámarksafl og líka á tveimur
eldunarsvæðum. Hávaðinn hættir eða þagnar smám
saman þegar hitastigið er minnkað.
Viftuhávaði
Fyrir rétta virkni rafeindabúnaðarins þá er nauðsynlegt
að tempra hitastig helluborðsins. Í þessum tilgangi er
helluborðið útbúið með kæliviftu sem virkjast til að lækka
og tempra hitastig rafeindabúnaðarins. Viftan gæti einnig
verið áfram í gangi eftir að slökkt er á tækinu ef greint
hitastig helluborðsins er ennþá og heitt eftir að slökkt er á
því.
Taktbundið hljóð sambærilegt við klukkuvísa
Þessi hávaði verður þegar a.m.k. þrjú eldunarsvæði eru
virk og hverfur eða dofnar þegar slökkt er á sumum
þeirra.
Þeim hávaða sem lýst hefur verið er eðlilegur þáttur áður
lýstrar spantækni og ætti ekki að líta á hann sem galla.
Val á eldunarsvæði
Ýtið á „0" nálægt sleðarofa súlurits eldunarsvæðisins
X
X
og rennið honum til að stilla orkustigið.
– 182 –
Hámark Ø
(ráðlagt)
180 mm
245 mm
með brúaraðgerð
Athugasemd