RAFMAGNSSNÚRA
Eames Radio fylgir rafmagnssnúra fyrir mismunandi svæði, sem þýðir að
hægt er að nota hana í fjölda landa um allan heim.
Veldu rétt millistykki fyrir viðkomandi land úr
valkostunum í boði og festu það við rafmagnssnúruna eins og sýnt er á
skýringarmyndinni hér á móti.
FYRSTA UPPSETNING
1
Dragðu loftnetið alveg út áður en kveikt er á Eames Radio í fyrsta skipti.
Tengdu einn enda rafmagnssnúrunnar sem fylgir við DC-
2
innstunguna aftan á útvarpinu og tengdu því næst hinn endann í
rafmagnsinnstunguna í veggnum. Eames Radio mun núna framkvæma
sjálfvirka skönnun til að finna hvaða DAB-stöðvar (stafræn
hljóðvarpssendingarkerfi) eru sendar út á þínu svæði.
EAMES RADIO
Design : Charles & Ray Eames, 1946
USB
AUX IN
5V
1A
18V DC
1.3A
IS
05