VALKOSTIR DAB-STILLINGAR
ÞJÖPPUN STYRKSVIÐS (DRC) (DYNAMIC RANGE COMPRESSION (DRC))
Ef þú ert að hlusta á tónlist með mikið styrksvið í hávaðasömu umhverfi (til dæmis sígilda
tónlist við eldamennsku) gætir þú viljað þjappa styrksviði hljóðmerkisins.
Þetta hækkar lágvær hljóð og lækkar hávær hljóð.
Til að breyta DRC-stillingum skaltu ýta á „MENU" (valmynd) og velja DRC. Þar getur þú
valið OFF, HIGH eða LOW (slökkt, hátt eða lágt).
DAB
<DRC
>
DAB
<DRC off
>
DAB
<DRC high
>
IS
09