After charging
Avoid removing the hearing aids from the charging wells by pulling the
earwire, as this could damage the connection between the earwire and
the hearing aid.
Eftir hleðslu
Instead, put your fingers round the hearing aid when removing it from the
Forðastu að fjarlægja heyrnartækin úr hleðsluraufunum með því að toga í
charger. When you remove the hearing aid from the charger, the hearing
eyrnavírinn því það getur skemmt tenginguna milli eyrnavírsins og heyrn-
aid turns on after a few seconds. Remember to turn it o if you are not
artækisins. Þess í stað skaltu taka utan um heyrnartækið þegar þú fjarlæg-
going to use it right away. Immediately after charging, the hearing aid
ir það úr hleðslutækinu.
may temporarily feel warm. If you are not comfortable with this, wait
Þegar þú tekur heyrnartækið úr hleðslutækinu kviknar sjálfkrafa á því eftir
a few minutes, for the hearing aid to reach room temperature, before
nokkrar sekúndur. Mundu að slökkva á því ef þú ætlar ekki að nota það
putting the hearing aid on.
strax.
Strax eftir hleðslu getur heyrnartækið verið heitt í stutta stund. Ef þér
finnst það óþægilegt skaltu bíða í nokkrar mínútur svo heyrnartækið nái
Maintenance indicators
stofuhita áður en þú setur það á þig.
Viðhald
The light indicator will flash white to indicate that the maintenance cycle
Gaumljósið blikkar með hvítum lit til að gefa til kynna að viðhaldslotan
is in progress (UV-C treatment/drying):
standi yfir (UV-C-sótthreinsun eða þurrkun):
12
133