Fargaðu heyrnartækjunum, aukabúnaði heyrnartækjanna og hleðslutæk-
inu á endurvinnslustöð fyrir rafrænan úrgang og rafeindabúnað eða farðu
með búnaðinn til heyrnartækjasérfræðingsins og hann getur séð um að
farga honum á öruggan hátt.
Hafðu samband við heyrnarsérfræðinginn þinn til að fá upplýsingar um
hvernig á að skila tækjunum eða senda þau.
142