Ökutækið Á Prufubekk; Hjól/Hjólbarðar; Hjólbarðastærðir; Vetrarhjólbarðar - OBERAIGNER Crafter MAN TGE Manual Del Usuario

Tabla de contenido

Publicidad

Idiomas disponibles
  • MX

Idiomas disponibles

  • MEXICANO, página 100
4. LEIÐBEININGAR UM NOTKUN
4.2 Ökutækið á prufubekk
Ef ökutækið er keyrt á prufubekk fyrir hemla eða afköst þarf alltaf að nota tveggja ása
prufubekk vegna sívirka aldrifsins.
Mikill mismunur á snúningshraða á annan veginn milli framássins og
afturássins í tengslum við þungan farm getur skemmt sjáflæsandi
millikassann.
4.3 Hjól/hjólbarðar
4.3.1 Hjólbarðastærðir
Aðeins skal nota hjólbarða af stærðum sem framleiðandi ökutækisins gefur upp fyrir
viðkomandi afbrigði af ökutæki.
4.3.2 Vetrarhjólbarðar
Með aldrifinu hefur ökutæki þitt sem búið er raðsmíðagerð af hjólbörðum gott forskot við
akstursskilyrði að vetrarlagi. Samt mælir Oberaigner með því að nota vetrarhjólbarða á
öllum hjólum því það eykur um fram allt hemlunarvirkni ökutækisins.
IS
203

Publicidad

Tabla de contenido
loading

Tabla de contenido