Mismunandi Mynsturdýptir; Tæknilega Leyfilegur Hámarkshraði; Málstærði Ökutækisins, Þyngdir Og Hámarksgildi - OBERAIGNER Crafter MAN TGE Manual Del Usuario

Tabla de contenido

Publicidad

Idiomas disponibles
  • MX

Idiomas disponibles

  • MEXICANO, página 100
4. LEIÐBEININGAR UM NOTKUN
4.3.4 Mismunandi mynsturdýptir
Langvarandi mismunur í snúningshraða setja álag á millikassann og auka slit; við það þarf
að hafa eftirfarandi í huga:
Forðist að nota hjólbarða sem eru með mismunandi mynstur milli framáss og afturás
Ef unnt er notið hjólbarðafrá sama framleiðanda á öllum hjólum (gerð, stærð,
snúningsummál) og sams konar mynsturgerð
Fara þarf eftir fyrirmælum um loftþrýsting í hjólbörðum
Almennt er hægt að skipta út einum hjólbarða. Oberaigner mælir þó með því að skipta
um á hverjum ás.
4.4 Tæknilega leyfilegur hámarkshraði
Tæknilega leyfilegur hámarkshraði er mest 120km/klst. þ.e.a.s. allir hlutar drifrásarinnar
og stýrikerfanna eru miðaðir við 120km/klst hámarkshraða. Aldrei skal aka ökutækinu
hraðar en þetta. Hraði ökutækisins þarf ávallt að vera takmarkaður af hugbúnaðinum.
Óháð tæknilega leyfilegum hámarkshraða getur hámarkshraðinn einnig takmarkast við
lægri gildi vegna annarra atriða (t.d. fyrirmæla í lögum).
4.5 Málstærði ökutækisins, þyngdir og hámarksgildi
Við breytingar Oberaigner í aldrif verður enginn greinarmunur miðað við grunnökutækið.
Þær málstærðateikningar sem VW/MAN útvega gilda að öðru jöfnu fyrir ökutæki með
Oberaigner aldrifsbreytingu.
Við breytingu Oberaigner í aldrif eykst þyngd ökutækisins um það bil um 130 kg, þ.e.a.s. sá
farmþungi sem Volkswagen/MAN gefa upp minnkar þannig sem því nemur.
Viðbótarþyngd aldrifsins dreifist á ásanna sem hér segir:
Hluti framáss
90 %
Engar breytingar á hæð frá jörðu, hallahorni, rampahorni, halla (akstri á ská), akstursdýpt
í vatni og snúningsradíus verða við breytinguna í aldrif.
Akstur upp/niður halla >30% er óleyflegur (takmarkast af íhlutum grunnökutækisins)
Hluti afturáss
10 %
IS
205

Publicidad

Tabla de contenido
loading

Tabla de contenido