Flutningar; Auðkenni Ökutækisins; Gerðarspjald Frá Oberaigner - OBERAIGNER Crafter MAN TGE Manual Del Usuario

Tabla de contenido

Publicidad

Idiomas disponibles
  • MX

Idiomas disponibles

  • MEXICANO, página 100
4. LEIÐBEININGAR UM NOTKUN

4.6 Flutningar

Ef ökutæki með aldrif eru flutt til þarf að lyfta öllum fjórum hjólum þess.
Annars geta orðið skemmdir á millikassanum.
Þegar ökutækinu er lyft aðeins á framásnum þarf að taka drifskaftið milli
afturássins og millikassans úr. Ef annað eða bæði drifsköftin milli ásanna
eru tekin úr verður ekkert drif mögulegt.
Notið alltaf nýja bolta við ísetningu á drifsköftunum.
5. AUÐKENNI ÖKUTÆKISINS
Auk gerðarplötu með auðkennisnúmeri ökutækis (VIN) sem Volkswagen AG / MAN Truck
& Bus AG setja á fær ökutæki þitt gerðarplötu frá Oberaigner.
Auðkennisgögnum ökutækisins má ekki breyta eða setja þau á annan stað.
5.1 Gerðarspjald frá Oberaigner
Gerðarspjaldið frá Oberaigner með auðkennisnúmeri ökutækis og upplýsingum um
leyfilega þunga er að finna á sætiskassa ökumannssætisins.
Sjá mynd
206
OBERAIGNER AUTOMOTIVE GMBH
e1*KS07/46*XXXX*XX
Stufe 2
WV1ZZZSYZL0000001
5500 kg
8000 kg
1-
2200 kg
2-
4000 kg

Publicidad

Tabla de contenido
loading

Tabla de contenido