Descargar Imprimir esta página

Char-Broil SMOKER 725 Instrucciones De Operación página 68

Ocultar thumbs Ver también para SMOKER 725:

Publicidad

Idiomas disponibles
  • MX

Idiomas disponibles

  • MEXICANO, página 44
AÐEINS TIL NOTKUNAR UTANDYRA.
AÐEINS TIL NOTKUNAR UTANDYRA
Notið ekki innandyra eða til matreiðslu á vinnustöðum.
Notið tækið eingöngu á vel loftræstu svæði.
NOTANDI:
Geyma skal handbókina til að geta leitað í hana síðar.
UPPSETNINGARAÐILI/
SAMSETNINGARAÐILI:
Látið neytandann hafa handbókina.
Uppsetningarðili/eigandi ber ábyrgð á samsetningu,
uppsetningu og viðhaldi grillsins.
VIÐVÖRUN
!
Í þessari leiðbeiningahandbók er að finna
mikilvægar upplýsingar um örugga notkun
tækisins.
Lesið og fylgið öllum öryggisyfirlýsingum,
samsetningarleiðbeiningum og notkunar- og
umhirðuleiðbeiningum áður en reynt er að setja
tækið saman og nota til matreiðslu. Vanræksla á
eftirfylgni leiðbeininga framleiðandans gæti leitt til
alvarlegra meiðsla og/eða eignaskemmda.
Þetta tæki er í samræmi við tæknilega staðla og
öryggiskröfur fyrir raftæki.
Notkun og öryggi framlengingarsnúru
Til að afköst grillsins séu sem best er ekki mælt með
notkun framlengingarsnúru.
Ef nauðsynlegt er að nota framlengingarsnúru vegna
eigin öryggis:
Notið aðeins framlengingarsnúru fyrir notkun utandyra
og sem eru skráðar fyrir 10 amperum.
Notið eins stutta framlengingarsnúru og hægt er.
Tengið ekki 2 framlengingarsnúrur eða fleiri saman.
Haldið raftengingum þurrum og látið þær ekki hvíla á
jörðinni.
Látið snúruna ekki hanga fram yfir borðsbrún eða
öðrum hlutum þar sem börn geta togað í hana eða
dottið um hana.
Börn eldri en 8 ára og aðilar með skerta líkamlega eða
andlega hæfni eða sem vantar reynslu og þekkingu
mega nota tækið undir umsjón eða ef þeir hafa fengið
leiðbeiningar um notkun tækisins á öruggan hátt og
skilja hvaða hættur fylgja því. Börn mega ekki leika
sér með tækið. Ekki skal leyfa börnum að sjá um
hreinsun og viðhald tækisins án umsjónar nema þau
séu eldri en 8 ára. Geymdu heimilistækið og snúru
þess þar sem börn yngri en 8 ára ná ekki til.
Vörunni má ekki farga með heimilisrusli.
Þessari vöru verður að farga á vottaðri
endurvinnslustöð fyrir raftæki og
rafeindatæki. Með því að safna saman
og endurvinna úrgang hjálparðu til við
að vernda náttúruauðlindir og tryggir að
tækinu sé fargað á umhverfisvænan og
heilbrigðan hátt.
!
Þetta tæki er skráð fyrir: 220-240 volt - 50-60 Hz,
afl 800 W Flokkur I, IPX4
Tengið tækið eingöngu við jarðtengda
rafmagnsinnstungu sem er vernduð með
útsláttarrofa og hefur skráðan notkunarstraum
sem nemur í mesta lagi 30 mA.
Skoðið rafmagnssnúruna reglulega í leit að
skemmdum eða sliti. Ekki nota ef snúran er
skemmd.
Ef rafmagnssnúran er skemmd verður
!
framleiðandinn, þjónustufulltrúi hans eða álíka
hæfir aðilar að skipta um hana til að koma í veg
fyrir hættu.
Skiptið skemmdum hlutum eingöngu út fyrir Char-
Broil varahluti. Reynið ekki að gera við skemmda
hluti.
Ef eldsvoði kemur upp skal setja stjórnhnappinn
í stöðuna OFF (SLÖKKT), taka grillið úr sambandi
og leyfa eldinum að brenna út. Notið ekki vatn til
að slökkva eld í þessu tæki eða öðrum raftækjum.
Til að forðast brunasár skal tryggja að grillið
hafi kólnað áður en rafræni stjórnhnappurinn og
hitunarbúnaðurinn er tekinn úr og/eða hreinsaður.
Breytið ekki þessari vöru.
Breytið ekki þessari vöru.
Notið tækið eingöngu eins og greint er frá í
þessari handbók.
Notið tækið ekki á svæði þar sem fólk gengur um
og þar sem hætta er á að það flækist í snúrunni.
Ekki nota þetta tæki með utanaðkomandi tímastilli
eða aðskildu fjarstýringarkerfi.
!
Notkun
lyfseðilslausra lyfja getur skert hæfni notandans til
þess að setja tækið rétt saman og nota það á réttan
hátt.
Til að forðast raflost skal taka rafmagnssnúruna
úr sambandi og fjarlægja rafstjórnbúnaðinn áður
en hitunarbúnaðurinn er tekinn úr grillinu og það
hreinsað. Dýfið aldrei rafstjórnbúnaðinum eða
hitunarbúnaðinum í vökva.
Notið tækið ekki á sömu rafrás og önnur
hástraumstæki.
68
VIÐVÖRUN
HÆTTA Á RAFLOSTI
VARÚÐ
áfengis
eða
lyfseðilsskyldra
!
!
eða

Publicidad

loading

Este manual también es adecuado para:

20202009