Sjálfvirkt On / Off (á/af) úttak fyrir rafmagnsverkfæri
Aðgæsla: Innstunga fyrir raftæki
Innstungan fyrir raftæki er hönnuð fyrir lausan rafmagnsbúnað, sjá tæknilegar upplýsingar.
Áður en annað tæki er sett í samband skaltu alltaf slökkva á bæði vélinni og tækinu sem tengja á.
Lestu leiðbeiningar um notkun tækisins sem tengja á og farðu eftir þeim öryggisleiðbeiningum sem þar er að finna.
Tækið er búið jarðtengdri innstungu fyrir raftæki. Þar má tengja við laust rafverkfæri. Rafmagn er sítengt í innstungunni
þegar rofinn er stilltur á stöðuna
Ástralía: Innstungan er með 5 ampera hitavara til að vernda tækið gegn yfirálagi. Sé raforkunotkun tækisins of mikil,
virkjast hitavarinn og lokar á rafmagnið í innstungunni. Hægt er að afvirkja hitavarann á ný með því að þrýsta á hnappinn.
Í stöðunni
er hægt að kveikja og slökkva á tækinu frá tengda rafverkfærinu. Tækið tekur óhreinindi umsvifalaust
frá upptökum sínum. Framfylgja ætti reglum og tengja eingöngu við tækið rafverkfæri sem framleiða ryk. Hámarks
orkunotkun tengds rafverkfæris er tilgreind í kaflanum um Tæknilýsingar.
Áður en rofinn er settur í stöðuna
Push & Clean
PC tækið er búið hálfsjálfvirku Push & Clean síuhreinsikerfi. Setja þarf síuhreinsikerfið í gang þegar draga tekur úr sogkrafti
tækisins. Reglubundin notkun síuhreinsikerfisins viðheldur öflugum sogkrafti og lengir endingartíma síunnar. Nánari
upplýsingar má finna í skyndileiðarvísinum.
AFC Sjálfvirk síuhreinsun
AFC -tækið er búið sjálfvirkri Auto Filter Cleaning síuhreinsun. Sjálfvirkt hreinsiferli gengur oft og reglubundið við notkun
til þess að tryggja að sogvirkni búnaðarins sé alltaf sem best.
Ef sogkraftur minnkar eða við notkun í mjög miklu ryki er mælt með handvirkri síuhreinsun:
Slökktu á tækinu.
Lokaðu fyrir túðurnar eða sogop með lófanum.
Stilltu rofann á I og láttu tækið ganga á fullum hraða í um það bil 10 sekúndur á meðan lokað er fyrir sogopið.
Sé sogkraftur enn of lítill, skaltu taka síuna úr og skrapa úr henni óhreinindin eða skipta um síu. Mælt er með því að slökkva
á Auto Filter Cleaning síuhreinsuninni við ákveðnar notkunaraðstæður, t.d. við votsogun.
Andrafstöðutenging
Aðgæsla: Tækið er búið andrafstöðukerfi til þess að afhlaða allt stöðurafmagn sem gæti myndast við
rykhreinsunina.
Andrafstöðukerfið er að finna framan á vélarhlífinni og það myndar jarðtengingu við inngangsbúnað geymsluhólfsins.
Mælt er með því að nota rafleiðandi eða andrafstöðu sogslöngu til þess að kerfið virki rétt. Þegar valkvæðum einnota
poka er komið fyrir skal þess gætt að rafandstöðutenging haldist.
Vélarkælisía
Tækið er búið vélarkælisíu til þess að vernda rafbúnað þess og vél. Hreinsaðu vélkælisíuna reglubundið.
Stilltu á I: Að virkja rykhreinsibúnaðinn.
Stilltu á
orka í innstungu.
Stilltu á I: Virkjaðu Auto-On/Off virknina.
Stilltu á I + AFC Off: Ræsa rykhreinsibúnaðinn með
óvirkri sjálfvirkri síuhreinsun (AFC Auto Filter
Cleaning).
Stilla á slípivél + Off: Ræsa Auto-On/Off með óvirkri
sjálfvirkri síuhreinsun.
Hraðastilling með sérstökum snúningstakka.
, þ.e. að hægt er að nota tækið sem framlengingarsnúru.
ber að tryggja að slökkt sé á verkfærinu sem tengt er við úttak tækisins.
: Rykhreinsibúnaðurinn stansar. Stöðug
Mirka® Dust Extractor 1230 L - PC & AFC
is
135