IS
Kynntu þér viðeigandi reglur og leiðbeiningar á merkimiða um
aðlögun suðhlutfalls/falla til merkis. Séu viðeigandi reglur ekki
fyrir hendi er mælt með því að lækka suðhlutfall/föll til merkis
til að geta betur metið dæmigerða vernd.
4.2. EVRÓPUSTAÐALL EN 352
EN 352-1 Hljóðdeyfing og stærðun
Tilv. töflu
A:A
Höfuðspangareyrnahlífar með frauðpúðum
A:B
Höfuðspangareyrnahlífar með gelpúðum
A:C
Tvöfaldur verndarhamur, ComTac™ VIII
heyrnartól með E-A-R™ Classic
eyrnatöppum
A:D
Tvöfaldur verndarhamur, ComTac™ VIII
heyrnartól með TEP-300 EU með Torque™
eða CCC-GRM-25 fjarskiptahlustarstykki
A:1
f = Miðtíðni áttundarsviðs (Hz)
A:2
MV = Meðalgildi (dB)
A:3
SD = Staðalfrávik (dB)
A:4
APV* = MV - SD (dB)
*Ætlað verndargildi
A:5
H = Mat á heyrnarvernd vegna hátíðnihljóða
(ƒ ≥ 2.000 Hz).
M = Mat á heyrnarvernd vegna
millitíðnihljóða (500 Hz < ƒ < 2.000 Hz).
L = Mat á heyrnarvernd vegna lágtíðnihljóða
(ƒ ≤ 500Hz).
SNR = Verndargeta heyrnarhlífa skilgreind
með einni tölu
A:6
S = Lítil
M = Meðalstór
L = Stór
EN 352-4 Styrkstýrð aðgerð
Tilv. töflu
B:A
Viðmiðunarstig
B:B
Viðmiðunarstig - Tvöfaldur verndarhamur
B:1
H = Viðmiðsstyrkur fyrir hátíðnihljóð
M = Viðmiðsstyrkur fyrir millitíðnihljóð
L = Viðmiðsstyrkur fyrir lágtíðnihljóð
EN 352-6 rafrænt öryggistengt hljóðílag
Tilv. töflu
C:A
Ytra rafrænt öryggistengt hljóðílag
C:A1
Kapall
C:1
Sjálfgefinn hamur
C:2
Tvöfaldur verndarhamur
106
Lýsing
Lýsing
Lýsing
Tilv. töflu
C:3
Spenna inn (mVrms) Fail Safe (Bilanatraust)
C:4
Spenna inn (mVrms) Low (Lágt)
C:5
Spenna inn (mVrms) High (Hátt)
C:6
Styrkur hljóðmerkis út (dB(A))
C:7
Viðmið um spennu inn (mVrms) þar sem
hljóðstyrkur út jafngildir 82 dB(A)
C:8
Styrkur hljóðmerkis fyrir hámarksstyrk út
(dB(A))
C:9
Tími jafngildis 82 dB(A) fram yfir 8 klst.
5.
ÍHLUTIR
(Mynd D)
D:1 Höfuðspöng (SEBS)
D:2 Tengisnúra heyrnartóls (PUR)
D:3 Eyrnapúði (PVC)
D:4 Frauðfóður (PE)
D:5 Höfuðspangarvír (ryðfrítt stál)
D:6 Stýring (POM / SEBS)
D:7 Talhljóðnematengi (nikkelhúðað látún)
D:8 Talhljóðnemi (TPE, PC)
D:9 Bóma talhljóðnema (látún/ duftmáluð)
D:10 Stillanleg skrúfa (PA)
D:11 Umhverfishljóðnemi (PET)
D:12 + hnappur (sílikon)
D:13 Innstunga fyrir ytri búnað (PUR) (aðeins tilteknar gerðir)
D:14 - hnappur (sílikon)
D:15 Eyrnaskál (ABS)
D:16 Lok rafhlöðuhólfs (POM)
D:17 Stýring höfuðspangarleiðslu
D:18 Stýring talhljóðnema
6.
UPPSETNING
6.1. ALMENNT
Eftirfarandi atriði ná yfir helstu aðgerðir til að búa vöruna undir
notkun.
6.2. AÐ SKIPTA UM RAFHLÖÐUR
ComTac™ VIII heyrnartólin ganga fyrir 2 AAA rafhlöðum.
ATHUGASEMD: Heyrnartólin gefa til kynna að rafhlaða er að
tæmast með raddskilaboðunum „Low battery" (Rafhlaða að
tæmast).
1. Lyftu innri hluta rafhlöðuloksins.
2. Þrýstu rafhlöðulokinu út á við.
Lýsing