ROTHOBLAAS COPPO Normas De Seguridad, Instrucciones De Uso E Instalación página 90

Ocultar thumbs Ver también para COPPO:
Tabla de contenido

Publicidad

Idiomas disponibles
  • MX

Idiomas disponibles

  • MEXICANO, página 24
REGLUGERÐIR UM ÖRYGGI
• Rothoblaas COPPO er fallvörn og festingarbúnaður fyrir
hallandi og flöt, riffluð yfirborð eða svipuð yfirborð.
• Slæm heilsa (hjarta- og blóðflæðisvandamál, lyfjanotkun,
áfengi) getur skert öryggi aðilans sem vinnur yfir gólfhæð.
• Aðeins hæfir starfsmenn með fullkomna þekkingu á nýjustu
fallvarnarkerfunum mega setja upp Rothoblaas COPPO. Kerfið
má aðeins setja upp og nota af starfsfólki sem hefur kynnt
sér þessar notkunarleiðbeiningar og gildandi, staðbundnar
reglugerðir um öryggi og sem er líkamlega og andlega
heilbrigt og hefur hlotið þjálfun í persónuhlífum í flokki 3 sem
vernda gegn falli af þaki.
• Neyðaráætlanir verða að vera fyrir hendi til að leysa úr öllum
neyðartilfellum sem gætu komið upp við vinnu.
• Áður en vinna hefst skal gera varúðarráðstafanir til að koma í
veg fyrir að hlutir geti dottið. Svæðið beint undir vinnustaðnum
(t.d. gangstétt o.s.frv.) þarf að vera autt.
• Ekki má gera neinar breytingar á festibúnaðinum, hverjar sem
þær eru.
• Uppsetningaraðilar verða að tryggja að undirbyggingin henti
uppsetningu festingarbúnaðar. Ef vafi kemur upp eða ef aðrar
tegundir undirbygginga sem ekki eru teknar fram í þessari
handbók eða uppsetningarhandbókinni eru til staðar skal leita
aðstoðar hjá sérfræðingi í útreikningi.
• Ef vafi kemur upp í uppsetningarferlinu skal hafa samband við
framleiðanda.
• Nauðsynlegt er að gera vatnsþéttandi þakklæðningu á réttan
hátt og í samræmi við gildandi tilskipanir.
• Ryðfrítt stál má ekki komast í snertingu við agnir frá stálslípun
eða við stálverkfæri til að koma í veg fyrir ætingu.
• Fyrir samsetningu verður að smyrja allar ryðfríar stálskrúfur
með hentugu smurefni.
• Greina
skal
frá
festingaraðferð
byggingarvirkið með myndum af uppsetningarskilyrðum.
• Sýna skal stöður festingarbúnaðarins með teikningum við
aðkomustaði fallvarnarbúnaðarins (t.d. þakið séð ofan frá).
• Þegar utanaðkomandi byggingaraðilar eru látnir sjá um
uppsetningu þakvarnarbúnaðarins verður að fá skriflegt samþykki
um eftirfylgni uppsetningar- og notkunarleiðbeininganna.
• Rothoblaas COPPO er hannað sem festibúnaður fyrir
einstaklinga og má ekki nota í öðrum tilgangi en þeim sem
honum er ætlað. Hengið aldrei ómetna þyngd á búnaðinn.
• Festing við Rothoblaas COPPO verður ávallt að vera gerð
með kósa (AOS01) eða beint við línuna (PATROL) og þá
ávallt með smellikrók EN 362. Búnaðinn skal ávallt nota með
persónuhlífum samkvæmt EN 361 (öryggistygi) og EN 363
(fallvarnarbúnaður), EN 355 (höggdeyfar) og EN 354 (tjóðrur).
Einnig má nota inndraganlegan fallvarnarbúnað samkvæmt EN
360.
• Samhliða notkun stakra íhluta búnaðarins sem tekinn er fram
hér að ofan getur skapað hættu þar sem örugg virkni búnaðar
getur haft áhrif á eða dregið úr öruggri virkni annars búnaðar
(fylgið leiðbeiningum viðeigandi notkunarhandbóka).
• Fyrir notkun skal skoða allt öryggiskerfið án þess að snerta neitt
í leit að sýnilegum göllum (t.d. lausum skrúfum, afmyndun,
sliti, ætingu, göllum í vindþéttingu þaksins, forhleðslu línunnar
o.s.frv.).
• Aðeins má nota tengingarbúnað sem hentar falli yfir brún
samkvæmt RfU 11.074. Þetta á einnig við um inndraganlegan
fallvarnarbúnað samkvæmt EN 360 (RfU 11.060).
• Rothoblaas COPPO getur orðið fyrir afmyndun plastefna ef
búnaðurinn er undir álagi.
• Ef vafi kemur upp um örugga notkun búnaðarins eða ef
búnaðurinn var notaður til að stöðva fall skal stöðva notkun
búnaðarins samstundis og láta sérfræðing skoða kerfið (og
gera skriflega skýrslu) og skipta um búnaðinn ef þess er þörf.
• Afar mikilvægt er að festingarbúnaðurinn sé hannaður,
staðsettur og uppsettur þannig að hann haldi hugsanlegu falli
og fallfjarlægð í lágmarki eða sneiði hjá þeim og að álagsstefna
jafngildi þeim stefnum sem teknar eru fram í þessari handbók
eða í uppsetningarhandbókinni.
90 | COPPO | ÖRYGGISREGLUGERÐIR, UPPSETNINGAR- OG NOTKUNARLEIÐBEININGAR
• Þegar fallvarnarbúnaður er notaður er nauðsynlegt að leita í
notandahandbók persónuhlífanna til að finna lóðrétta fríhæð
undir notandanum samkvæmt þeirri hæð sem hann vinnur í
áður en búnaðurinn er notaður til að viðkomandi detti ekki á
jörðina eða rekist í aðrar hindranir í fallinu.
• Ráðleggingar
festingarbúnaðinn í það minnsta á 12 mánaða fresti (EN 365).
Skoðunina skal skrá í meðfylgjandi skoðanabækling.
• Festingarbúnaðinn skal flytja og geyma á réttan hátt.
• Hreinsið festingarbúnaðinn eingöngu með vatni og aldrei með
íðefnum eða sýrum.
• Ef festingarbúnaðurinn er seldur til notenda erlendis
er afar mikilvægt að kaupandinn fái uppsetningar- og
notkunarleiðbeiningar á eigin tungumáli.
• Mjög hár eða lágur hiti, beittar brúnir, efnahvarf, rafspenna,
núningur, skurðir, veðurskilyrði, föll þar sem viðkomandi
sveiflast til og önnur sjaldgæf og ófyrirsjáanleg tilvik ásamt
sérstökum umhverfisskilyrðum og tíðri notkun, geta haft áhrif
á virkni búnaðarins og/eða endingartíma festingarbúnaðarins.
• Við
framleiðslugöllum veitt. Ef búnaðurinn er notaður í mjög
ætandi loftskilyrðum gæti ábyrgðartíminn verið styttri. Ef álag
(fall, snjóþyngsli o.s.frv.) er fyrir hendi gildir ábyrgðin ekki um
íhluti sem eru hannaðir til að þola álag og hafa afmyndast og
sem skipta þarf um.
öryggiskerfisins
við
framleiðanda:
Sérfræðingur
eðlileg
vinnuskilyrði
er
tveggja
skal
skoða
ára
ábyrgð
á

Publicidad

Tabla de contenido
loading

Productos relacionados para ROTHOBLAAS COPPO

Tabla de contenido