8. Settu upp heimilaða varnargrind, t.d. MAICO
Schutzgitter SGM-Ex fyrir framan tækið ef loftinn-
tök/-úttök eru óvarin Skýringarmynd C.
9. Tryggðu fullnægjandi að- og frástreymi lofts.
10. Notaðu viðeigandi einangrunar-,
hljóðeinangrunar-,og uppsetningarefni.
17 Rafmagnstengi skýringarm. D
HÆTTA
!
Hætta af raflosti. Taktu rafmagn af öllum
tengingum áður en þú hefur vinnu við tengibox,
tryggðu að ekki sé hægt að kveikja á þeim aftur,
að spenna sé horfin, jarðtengdu og tengdu
JARÐTENGINGUNA við hluti sem skammhlaup
getur myndast og lokaðu af eða hólfaðu af aðlæga
hluti með spennu. Settu viðvörunarskilti upp þar
sem það sést. Tryggðu að sprengifimt andrúmsloft
sé ekki til staðar.
SPRENGIHÆTTA
!
Hætta á skammhlaupi við skipt er á tengingum
við rafveitu eða starfræksluþétti eða þær
tengdar með röngum hætti. Gættu þess
skilyrðislaust að tækið sé tengt rétt samkvæmt
rafrásarteikningunni.
VARÚÐ: Skemmdir á tækinu
Ekki er heimilt að nota snúningshraðastýringu.
Notkun aðeins heimil:
● ef rafmagnsbúnaðurer tengdur með traustum
hætti.
● með heimiluðum rafmagnstengingum fyrir
sprengifim svæði og viðeigandi álag.
● með rafmagnsútsláttarbúnaði með að lágm.
3 mm tengiopi á hvern pól.
● með leyfilegri spennu og tíðni gerðarskilti.
● með meðfylgjandi sprengjuvarnartengiboxi.
● með varnarleiðaratengingu á aðveituhlið í
tengiboxinu. Til að jarðtengja rörakerfið er
klemma utan á viftunni.
● við notkun á tilætluðu svæði loftkraftsins.
● á leyfilegum notkunarstað. Uppgefin straumur
og kraftur á gerðarskiltinu er mældur við
óhindrað sog og blástur. Hann getur breyst eftir
notkunarsvæðum og hækkað eða lækkað.
Það sem er mikilvægast við varmaöryggi er
i
útsláttarrofi mótorsins.
Rafmagnstenging viftunnar
1. Taktu rafmagn af, settu upp viðvörunarskilti á
sýnilegum stað um að ekki megi tengja rafmagn
að nýju.
2. Opnaðu tengiboxið, leiddu leiðslurnar í tengiboxið
og skrúfaðu þær með fastar með kraga. Gættu
að snúningsátakinu (í Nm við 20°C). Aðgættu
hersluna og hertu ef þörf krefur.
Lok á tengiboxi:
M4 hettuskrúfur úr ryðfríu stáli
Káputengi
Kapalkragi M20 x 1,5:
3x tengisnitti
Hetturó
Klemmusvæði
3. Tengdu rafmagnstengingar viftunnar
rafrásarteikning skýringarm. D. Einangraðu
lausa vírenda sem eru óþarfir.
Jarðtenging viftunnar og rörkerfisins
1. Tengdu varnarleiðara frá rafmagnsveitu í
sprengivarða tengiboxið.
2. Tengdu varnarleiðara-rörakerfisins við klemmuna
utan á viftunni.
Snúnings- og flæðisátt
1. Aðgættu snúnings- og flæðisátt Ör á umgjörð
viftunnar.
Útsláttarrofi mótors, kveikja-/slökkva rofi
1. Settu upp útsláttarrofa mótorsins og tengdu hann
í samræmi við rafrásarteikninguna ( Rafrás-
arteikning, skýringarm. D, Klemma 4, 5 og 6).
Ráðlegging: Settu MAICO MVEx aðeins upp
utan við sprengihættusvæðið.
2. Stilltu útsláttarrofa mótorsins á málstrauminn
(ekki I
).
hám.
3. Notaðu kveiki-slökkvirofa sem uppsetningaraðili
útvegar.
Prófun á rafmagnstengingu
1. Framkvæmdu eftirfarandi prófanir: D = ítarprófun,
N = nærprófun, S = sjónprófun
Skoðunaráætlun
I
Hertu skrúfur, kapal- og
leiðslumúffur (beinar og óbeinar),
blindtappar af réttri gerð og
Gerð kapals- og leiðslna er rétt.
II
III
Engar sjáanlegar skemmdir á
köplum og leiðslum.
Rafmagnstengingar eru fastar.
IV
Ónotaðar tengingar eru lokaðar.
V
VI
Einangrunarviðnám mótorvafninga
er viðunandi.
Jarðtengingar, þar á meðal allar
VII
aukalegar stöðurafmagnstengingar
eru réttar (t.d. tengingar eru fastar,
þvermál leiðara er fullnægjandi).
VIII
Bilunarlykkjuviðnám (TN-kerfi)
eða jarðtengingarviðnám (IT-kerfi)
er fullnægjandi.
IX
Sjálfvirkur rafdrifinn
öryggisbúnaður er
rétt stilltur (ekki er hægt að setja
hann sjálfvirkt til baka).
Sérstök notkunarskilyrði eru
X
uppfyllt (útsláttarrofi mótors).
XI
Allir kaplar og leiðslur, sem ekki
eru í notkun, eru tengdar með
réttum hætti.
Uppsetning með breytilegri spennu
XII
er í samræmi við fylgiskjöl.
Rafmagnseinangrun er hrein/þurr.
XIII
2. Settu sprengiþolna lokið á tengiboxið. Gættu
þess að engin óhreinindi séu í tengiboxinu og að
þétting loksins á tengiboxinu nái allan hringinn á
boxinu. Gættu að 1,4 Nm
hersluátakinu. Prófaðu þéttni tengiboxins.
18 Gangsetning
Prófanir fyrir gangsetningu
1. Framkvæmdu eftirfarandi prófanir:
1,4 Nm
D = ítarprófun, N = nærprófun, S = sjónprófun
2,5 Nm
Skoðunaráætlun
I Engar skemmdir eða óheimilar
2,3 Nm
1,5 Nm
breytingar á tækinu.
7 ... 13 mm
II Ástand þéttingar tengiboxins
er fullnægjandi. Aðgættu hvort
tengingar séu þéttar.
III Engar vísbendingar um að vatn
eða ryk berist inn í umgjörðina
og er það í samræmi við IP-
mælinguna.
IV Íhlutir með hettum eru óskemmdir
V Athugaðu hvort þéttirinn sé
þéttur.
Skoðunaráætlun
VI Loftstraumur er óhindraður. Engir
utanaðkomandi hlutir í loftrás.
VII Þétting á rennum, köplum, rörum
og/eða leiðurum er fullnægjandi.
VIII Leiðakerfi og yfirfærsla í blandaða
kerfið er óskemmd.
IX Tækið er varið með fullnægjandi
hætti gegn tæringu, veðrum,
sveiflum og öðrum truflunum.
X Engar óhóflegar uppsafnanir á ryki
eða óhreinindum.
Prófun á réttum vinnuháttum
1. Ræstu tækið og framkvæmdu eftirfarandi
prófanir samkvæmt skoðunaráætluninni:
Skoðunaráætlun
D
N
S
I Snúningsátt eða flæðisátt
●
●
●
II Tryggðu rétta straumupptöku.
Það getur verið að hækka þurfi
þéttu.
eða lækka mælistrauminn (
gerðarskilti) í samræmi við
●
staðbundnar kröfur (rörlengd, hæð,
●
●
●
hitastig).
III Varmaöryggi er tryggt í gegnum
●
útsláttarkerfi
●
mótorsins.
●
●
●
●
19 Þrif, viðhald
Endurteknar prófanir (þrif- og viðhaldstímar)
fyrir loftræstitæki skal framkvæma að minnsta
kosti árlega samkvæmt BetrSichV 2015. Aðeins
●
er heimilt að þrif og viðhald sé framkvæmt af
rafvirkja með þekkingu á sprengihættum.
Rekstraraðilinn skal samkvæmt EN-60079-17
●
ákvarða tímabilin en það getur verið að þau megi
lengja ef daglegt viðhald er fullnægjandi - tíðni fer
eftir umhverfisaðstæðum og öðrum áhrifum sem
gera má ráð fyrir. Í ryk- og tærandi umhverfi skal
●
stytta viðhaldstímann.
●
HÆTTA
!
Hætta af raflosti. Taktu rafmagn af öllum
tengingum áður en þú hefur vinnu við tengibox,
●
●
tryggðu að ekki sé hægt að kveikja á þeim aftur,
að spenna sé horfin, jarðtengdu og tengdu
●
JARÐTENGINGUNA við hluti sem skammhlaup
getur myndast og lokaðu af eða hólfaðu af
aðlæga hluti með spennu. Settu viðvörunarskilti
upp þar sem það sést. Tryggðu að sprengifimt
andrúmsloft sé ekki til staðar.
VARÚÐ
!
Heitt yfirborð mótorsins getur valdið húðbruna
ef það er snert.
Ekki snerta heitt yfirborð mótorsins. Bíddu þangað
til mótorinn hefur kólnað áður en þú hefst handa við
þrif eða viðhald.
VARÚÐ
!
D
N
S
●
●
●
Slysahætta ef hlíf sem ver gegn snertingu
vantar (hlífðargrind) á óvarin loftinntök/-úttök.
Notkun er aðeins heimil með hlífum til að varna því
●
að hendur séu settar í tækið á báðum hliðum.
VARÚÐ: Skemmdir á tækinu
●
Tæki, sem þegar hafa verið fortengd við
tengibox, geta skemmst ef togað er í
tengikapla eða ef tækinu er lyft með leiðslunni.
●
Togaðu ekki í tengileiðslur eða lyftu tækinu með
●
leiðslunum.
IS
D
N
S
●
●
●
●
●
●
●
●
●
●
●
●
●
D
N
S
●
●
●
51