FJARLÆ GJANLEGUR UGGI
Mæ lt er með að nota uggann þegar þú notar kajakinn í djúpu vatni (á stöðuvatni, í sjó, o.sv. frv), þar sem hann hjálpar við
að halda kajaknum í beinni lí nu. Ekki er mæ lt með að nota uggann í grunnu eða straumhörðu vatni. Ugginn getur skemmt
botn kajaksins í grunnu vatni og myndi minnka stjórnhæ fni hans í straumhörðu vatni. Skuts- og stefnislí nur kajaksins hafa
verið hannaðar til að tryggja góða stjórnhæ fni án uggans. Þennan ugga má setja á fyrir eða eftir uppblástur. Renndu
ugganum í raufina á botni kajaksins til að festa hann. Þegar hann er kominn á sinn stað skal festa hann með
læ sipinnanum (Sjá bls. 6).
STILLANLEG SÆ TI
Hæ gt er að stilla upphengda sæ tið eftir þí num þörfum. Til að setja sæ tin í skaltu finna út fjölda farþega sem verða í
kajaknum og nota SEATOGRAPHY™ (sjá myndir á bls. 3/4) leiðbeiningarnar sem eru prentaðar á botn- og hliðarhólfin.
Athugið: barnasæ tið er minna og með lengri ólar en fullorðinssæ tin tvö sem fylgja með.
Hvernig skal festa sætin við SEVYSPENSION™:
1. Þegar kajakinn þinn er uppblásinn skaltu finna rétta staðsetningu sætisins samkvæmt SEATOGRAPHY™
leiðbeiningunum (S1).
2. Festu sætiskrókana í SEVYSPENSION™ netið (S2-S5).
a) Smá afls gæ ti verið þörf til að koma sæ tinu fyrir á milli hliðarhólfanna tveggja þegar öll hólfin eru uppblásin.
3. Settu klemmur í sæ tisbakinu inn í hvaða lykkju sem er fyrir framan þann fremri kró k sem er lengst í burtu (S6-S8).
Þetta er mismunandi eftir notendum og er auðvelt að stilla á meðan kajakinn er í notkun.
AFRENNSLISKERFI
Kajakinn þinn er útbúinn með afrennsliskerfi. Kerfið samanstendur af götum með töppum; það kemur í veg fyrir að neðri
hluti lí kamans blotni þegar kajakinn er notaður á sléttu vatni. Það gæ ti verið dálí tið erfitt að setja tappann í afrennslisgat.
Þröngt gatið heldur tappanum föstum þar til hann er fjarlæ gður, t.d. þegar nota á kajakinn í miklum straumi.
Sjálftæ mandi botninn er afar hentugur í straumhörðum á m. Vatn tæ mist fljótt innan úr kajaknum og bæ tir þannig
frammistöðu hans. Einnig er það aukalegt öryggisatriði, því að það er erfitt að stý ra kajak fullum af vatni.
Athugið: Áður en þú blæ st upp kajakinn þinn getur þú annað hvort lokað afrennslisgötunum til að halda þér þurrum/þurri,
eða opnað þau til að leyfa afrennsli.
NOTKUNARLEIÐBEININGAR
VARASTU SJÁVARVINDA OG STRAUMA!
Fáðu upplý singar um reglugerðir á staðnum og hæ ttur tengdar vatnaí þróttum og bátanotkun.
Fáðu upplý singar frá heimafólki um svæ ðið þar sem þú vilt nota kajakinn þinn, og um sjávarföll og strauma
Vinsamlegast farðu vel yfir vöruna fyrir notkun.
Röng hleðsludreifing getur skert jafnvæ gi bátsins og valdið því að þú missir stjórn á honum.
Ekki ofmeta styrk þinn, þol eða hæ fni.
Aldrei vanmeta náttúruöflin.
Vertu ávallt í björgunarvesti sem hefur verið vottað af opinberum aðila.
Ekki fara yfir leyfilegan hámarksfjölda persóna eða hámarksþyngd.
Forðastu að flotslöngurnar komist í snertingu við beitta hluti eða æ tandi vökva (svo sem sý ru).
Þessari vöru fylgja reipi. Haltu reipunum frá börnum.
Ekki má toga vöruna með öðrum bát eða öðru farartæ ki.
VIÐHALD: LOFTTÆ MING– ÞRIF– SAMANBROT– GEYMSLA YFIR VETUR
1. Fjarlæ gðu árar/spaða og aðra fylgihluti.
2. Skrúfaðu ventilinnleggið af til að taka loftið úr. Skrúfaðu ventilhettuna af og togaðu út til að hleypa út lofti.
3. Þrí fðu vöruna og farðu yfir hana ásamt öllum fylgihlutum eftir hverja notkun. Skolaðu hana vandlega til að tryggja að
allt salt sé fjarlæ gt ef hún var notuð í saltvatni. Notaðu milda sápu, ekki nota hreinsiefni eða vörur sem innihalda
sí lí kon. Gakktu úr skugga um að varan sé alveg þurr áður en þú gengur frá henni.
4. Brjóttu hliðarnar saman að miðjunni og rúllaðu henni svo upp frá endanum án ventla (svo að allt loft geti tæ mst í
gegnum ventlana; byrjaðu aftur ef þér finnst ennþá vera loft eftir í slöngunum.
5. Eftir lofttæ mingu skaltu loka fyrir tappann.
6. Geymdu vöruna þí na á hreinum og þurrum stað sem er laus við miklar hitasveiflur og önnur skaðleg áhrif. Hæ gt er að
geyma hana lofttæ mda og upprúllaða í poka eða samansetta og aðeins uppblásna. Geymdu vöruna fjarri nagdý rum.
AÐVÖRUN !
49
Í
S
L
E
N
S
K
A