3M PELTOR WS ALERT MRX21A1WS7 Guía Rápida página 146

Tabla de contenido

Publicidad

Idiomas disponibles
  • MX

Idiomas disponibles

  • MEXICANO, página 76
Hljóðforstilling
Tákn
Off (Af)
A
(Sjálfgildi)
B
C
8.3.3. BLUETOOTH-VIÐTÆKI
Til að stilla hljóðstyrk við hlustun á Bluetooth-talstöð.
8.3.4. STREYMI
Til að stilla hljóðstyrk streymis.
8.3.5. SÍMI
Til að stilla hljóðstyrk við hlustun í símtali.
8.4. SAMSKIPTI AUGLITI-TIL-AUGLITIS (ÞRÝSTA-
OG-HLUSTA, PTL)
(Mynd A:5 og mynd E)
Þrýsta-og-hlusta eiginleikinn gerir þér kleift að hlusta strax á
umhverfið með því að deyfa hljóðstyrk Bluetooth og virkja
styrkstýrðu umhverfishljóðnemana.
Þrýstu tvívegis stutt (0,5 sek.) ræsihnappinn til að virkja
Þrýsta-og-hlusta. Þrýstu stutt á (0,5 sek.) á hvaða hnapp sem
er til að slökkva á þrýsta-og-hlusta.
8.5. PTT (PUSH-TO-TALK, ÞRÝSTA-OG-TALA)
(Mynd A og mynd E)
Sért þú með tengda talstöð sem styður við PELTOR
þrýsta-og-tala samskiptareglur er hægt að þrýsta-og-tala með
Bluetooth-hnappinum á heyrnartólunum.
8.6. BLUETOOTH STILLINGAR OG NOTKUN
(Mynd A og mynd E)
8.6.1. AÐ PARA BLUETOOTH-TÆKI
Í fyrsta sinn sem kveikt er á heyrnartækjunum, fara þau
sjálfkrafa í pörunarham. Raddskilaboð staðfesta, „Bluetooth
pairing on" (Bluetooth-pörun í gangi). Það er einnig hægt að
fara inn í pörunarham úr valmynd. Þetta þarf að gera til að
para annað tæki, sjá kafla „9.2. Bluetooth pairing (Bluetooth
pörun)".
Gættu þess að Bluetooth-samskipti séu virk á Bluetooth-tæki
þínu. Leitaðu að og veldu „WS ALERT XPV" á Bluetooth tæki
þínu. Raddskilaboð staðfesta þegar pörun er lokið með
„Pairing complete" (pörun lokið) og „Connected" (tengt).
ATHUGASEMD: Þú getur alltaf stöðvað pörunarferlið með því
að þrýsta lengi (2 sek.) á Bluetooth- eða M-hnappinn (mynd E
og mynd A).
Aðstæður
Hentar vel í hávaðasömu umhverfi þar sem
Þægindastilling í
þú vilt einangra þig frá hávaða eða í öðrum
hávaða
aðstæðum þar sem þú vilt slökkva á stillingum
umhverfishlustunar
Til að halda athygli í
Hentar vel í umhverfi með stöðugum hávaða þar
hávaða
sem þú vilt vera vakandi fyrir umhverfishljóðum
Til að finna rétta
jafnvægið á milli athygli
Hentar vel þar sem hávaðastig er breytilegt og
fyrir umhverfinu og
þú þarft að heyra umhverfishljóð
þæginda í hávaða
Hentar vel í hljóðlátu umhverfi þegar þú þarft að
Til að halda athygli í
heyra tal og umhverfishljóð eða þegar þú talar í
þögn
síma eða streymir tónlist en vilt samt vera
vakandi fyrir umhverfishljóðum
Ætluð notkun
ATHUGASEMD: Þegar þriðja Bluetooth-tækið er parað rofnar
tenging við eitt áður paraðra tækja í heyrnartólunum. Sé eitt
tækjanna tengt er ótengda tækið fjarlægt. Annars er fyrsta
paraða tækið fjarlægt.
8.6.2. BLUETOOTH-SAMVIRKNI
WS ALERT XPV eru Bluetooth-heyrnartól sem hægt er að
para við flesta farsíma, talstöðvar og önnur tæki með
Bluetooth-búnaði.
Sért þú með tengda talstöð sem styður við PELTOR
þrýsta-og-tala samskiptareglur er hægt að þrýsta-og-tala með
Bluetooth- eða M-hnappinum á heyrnartólunum.
ATHUGASEMD: Aðeins annað tveggja paraðra tækja má
vera talstöð.
ATHUGASEMD: Hugbúnaður á ytri búnaði (til dæmis
snjallsímum eða viðtækjum) sem tengt er PELTOR-tæki þínu
með Bluetooth og/eða snúru gætið truflað samskipti þar á
milli. Ekki er víst að allar aðgerðir sem lýst er gangi með
öllum ytra búnaði og uppfærslur á hugbúnaði og vélbúnaði
viðkomandi tækis gætu haft áhrif þar á.
8.6.3. AÐ TENGJA BLUETOOTH TÆKI AÐ NÝJU
Þegar kveikt er á heyrnartólunum, reyna þau að tengjast
öllum pöruðum tækjum í 5 mínútur. Raddskilaboð staðfesta
tenginguna með „Connected" (tengt).
ATHUGASEMD: Tapist tenging reyna heyrnartólin að tengjast
að nýju í 30 sekúndur. Raddskilaboð tilkynna ef tenging
tapast, „Disconnected" (aftengt).
8.6.4. BLUETOOTH MULTIPOINT FJÖLPUNKTATÆKNI
Heyrnartólin styðja Bluetooth Multipoint fjölpunktatækni.
Notaðu Bluetooth Multipoint fjölpunktatækni til að tengja
heyrnartólin við tvö Bluetooth-tæki samtímis. Það ræðst af
gerð tengdra Bluetooth-tækja og gildandi virkni þeirra hvernig
heyrnartólin stýra Bluetooth-tækjunum á ýmsa vegu.
Heyrnartólin forgangsraða og samræma virkni tengdra
Bluetooth-tækja.
8.6.5. AÐ STÝRA TENGDUM BÚNAÐI
Heyrnartólin geta tengst einu eða tveimur tækjum með
Bluetooth.
IS
Hljóðstyrkur
í eyra
Aðeins í
eyrnaskálum
139

Publicidad

Tabla de contenido
loading

Tabla de contenido