8.6.9. AÐ NOTA TENGDAN SÍMA JAFNFRAMT ÞVÍ AÐ
VERA TENGD TALSTÖÐ
Bluetooth-
Staða
hnappinn
Upphringing
Símhringing út /
Símtal í gangi
Talstöð í notkun
og upphringing
Þrýsta stutt
Símtal í gangi og
talstöð í notkun
Upphringing
Þrýsta
lengi á
Samtal í gangi
ATHUGASEMD: Þegar heyrnartólin eru bæði tengd síma og
talstöð er ekki hægt að stýra afspilun hljóðs frá þeim.
ATHUGASEMD: Sé samtal í gangi, heyrist tvöfalt tónmerki
þegar um upphringingu í talstöð er að ræða. Viljir þú ljúka
samtali og skipta yfir í innhringingu í talstöðina, þrýstirðu stutt
(0,5 sek.) á Bluetooth-hnappinn. Þrýstu stutt (0,5 sek.) á
Bluetooth-hnappinn einu sinni enn til að hlusta á talstöð eða
bíða eftir næstu skilaboðum í talstöðinni.
ATHUGASEMD: Streymi stöðvast sjálfkrafa á meðan símtal
eða samskipti um talstöð eiga sér stað. Þegar símtali /
fjarskiptum í talstöð lýkur hefst streymi sjálfkrafa á ný.
8.7. 3M™ CONNECTED EQUIPMENT (APP)
Tengdu heyrnartólin þín við „3M Connected Equipment"
farsímaappið sem styður bæði Android™ og iOS. Þegar þau
eru tengd við farsímaappið hefur þú aðgang að stillingum,
samskipan, notendaleiðbeiningum o.s.frv.
ATHUGASEMD: Nánari upplýsingar fást með því að fara í
„App Store" eða „Google Play" og sækja „3M Connected
Equipment" appið. Upplýsingar um stuðning við „3M
Connected Equipment" appið má finna í upplýsingum í því.
8.8. FJÖLNOTA HNAPPUR (M)
(Mynd A og E)
Fjölnota hnappinn (M) er að finna á hægri eyrnaskál (sjá
myndir A:3 og E:13) og hægt er að stilla hann á ýmsar
forstilltar aðgerðir í 3M Connected Equipment appinu.
(Sjálfgefið: tilkynnir hvað klukkan er þegar þrýst er á hann).
9. AÐGERÐIR Í VALMYND
Valmyndarkostir:
• Bluetooth pairing (Bluetooth pörun)
• Streaming profiles (Forstillingar streymis)
• Bluetooth side tone volume (Hljóðstyrkur Bluetooth-
bakheyrslu)
• Microphone (Hljóðnemi)
• Ambient listening mode (Umhverfishlustunarhamur)
• Factory reset (Verksmiðjustillingar)
Virkni
9.1. AÐ FARA INN Í VALMYND
(Mynd A:6)
Svara
Farið er í valmynd með því að þrýsta stutt (0,5 sek.) samtímis
á [+] og [-] hnappana.
Leggja á
Notaðu ræsihnappinn til að fara um valmyndina og [+] og [-]
hnappana til að aðlaga stillingar.
Heyrnartólin fara út úr valmyndinni eftir 10 sekúndur án virkni.
Svara
Helstu valkostum í aðalvalmynd er lýst í eftirfarandi köflum.
9.2. BLUETOOTH PAIRING (BLUETOOTH PÖRUN)
(Mynd A:7)
Þegar raddskilaboðin „Bluetooth pairing" (Bluetooth-pörun)
heyrast, þrýstu stutt (0,5 sek.) á [+] hnappinn til að hefja
Leggja á
pörun. Raddskilaboð staðfesta, „Bluetooth pairing on"
(Bluetooth-pörun í gangi). Leitaðu að og veldu „WS ALERT
XPV" á Bluetooth tæki þínu. Raddskilaboð staðfesta þegar
Hafna
pörun er lokið með „Pairing complete" (pörun lokið) og
„Connected" (tengt).
Færa símtal á milli
Þrýstu stutt (0.5 sek.) á [+] hnappinn til að hætta við pörun.
síma/heyrnartóla
Raddskilaboð staðfesta, „Bluetooth pairing off" (Bluetooth-
pörun slökkt).
9.3. STREAMING PROFILES (FORSTILLINGAR
Val um tvær mismunandi forstillingar streymis fyrir tónlist eða
hlaðvörp.
Kostir:
• Music (Tónlist) (sjálfgefið)
• Pd (Hlaðvarp)
Þrýstu stutt (0,5 sek.) á [+] eða [-] hnappinn til að breyta
forstillingu streymis.
9.4. BLUETOOTH SIDE TONE VOLUME
Bakheyrsla er svörun sem notandinn heyrir í heyrnartólunum í
samtali. Þrýstu stutt (0,5 sek.) á [-] eða [ + ] hnappinn til að
breyta bakheyrslu.
Kostir:
• High (Hátt)
• Normal (Venjulegt – sjálfgefin stilling)
• Low (Lágt)
• Off (Af)
9.5. MICROPHONE (HLJÓÐNEMI)
Þessi valmynd er notuð til að skilgreina gildandi uppsettan
hljóðnema.
Þrýstu stutt (0,5 sek.) á [-] eða [ + ] hnappinn til að breyta
hljóðnemastillingu.
Kostir:
• Electret (sjálfgefið)
• Dynamic (Dýnamiskur)
9.6. AMBIENT LISTENING MODE
Umhverfishlustun er í boði í tveimur mismunandi hömum:
Forstillingar og styrkstillingar.
STREYMIS)
(HLJÓÐSTYRKUR BLUETOOTH-
BAKHEYRSLU)
(UMHVERFISHLUSTUNARHAMUR)
IS
141