NOTKUN VÖRUNNAR
KALDLÖGUNARKAFFI UNDIRBÚIÐ
Taktu lokið af kaffisíunni eftir að hafa
1
lagað í 12-24 klukkustundir.
Togaðu kaffisíuna alla leið upp úr
lögunarkrukkunni og settu notaða
korginn í safnhaug eða fargaðu
3
honum. Þvoðu kaffisíuna í samræmi
við leiðbeiningarnar í „Umhirða
og hreinsun".
W11501547A.indb 153
W11501547A.indb 153
Lyftu kaffisíunni með handfanginu upp
fyrir lögunarkrukkuna. Láttu kaffisíuna
hvíla hallandi á lögunarkrukkunni svo
2
að sígi af henni í 3 mínútur, breyttu
síðan halla kaffisíunnar og láttu síga
af henni í 2 mínútur í viðbót.
Settu lok kaffisíunnar aftur
4
á lögunarkrukkuna og geymdu
kaffiþykknið þitt í kæliskápnum.
ATH.: Kaffiþykkni helst kalt og ferskt í allt
að 2 vikur í kæliskápnum.
153
12/15/2020 11:31:04 AM
12/15/2020 11:31:04 AM