Descargar Imprimir esta página

oklahoma joes HIGHLAND 16202045 Instrucciones De Funcionamiento página 89

Publicidad

Idiomas disponibles
  • MX

Idiomas disponibles

  • MEXICANO, página 24
11
Festu hillu að framan við reykhólfið með því að
renna endum hillugrindar í fóðringuna framan á
reykhólfinu.
Settu síðan hitamæli í fóðringuna sem staðsett er á
loki reykhólfsins. Láttu mælinn flútta og festu hann
síðan með bogaró.
Hilla að framan
12
Settu tvær eldgrindur neðst í reykhólfið og eina
neðst í eldhólfið. Settu síðan þrjár stóru
eldunargrindurnar í reykhólfið. Tvær litlu
eldunargrindurnar passa í eldhólfið.
Til hamingju! Þú hefur sett reykgrillið þitt saman.
Vinsamlegast fylgdu leiðbeiningunum á blaðsíðu 4 til að verka reykgrillið þitt.
Hitamælir
Eldunargrindur, reykgrill
89
Eldunargrindur, eldhólf
Eldgrind
Eldgrind
IS

Publicidad

loading

Este manual también es adecuado para:

140 755