Descargar Imprimir esta página

3M PELTOR WS ALERT XP Manual Del Usuario página 125

Ocultar thumbs Ver también para PELTOR WS ALERT XP:

Publicidad

Idiomas disponibles
  • MX

Idiomas disponibles

  • MEXICANO, página 65
IS
8.2. STYRKSTÝRÐUR HLJÓÐNEMI FYRIR
UMHVERFISHLUSTUN
Verndar heyrnina fyrir hávaðastigi sem gæti valdið
heyrnarskemmdum. Stöðugur gnýr og annar hávaði sem
gæti valdið heyrnarskemmdum er lækkaður niður fyrir
82 dB en áfram er hægt að tala eins og venjulega og láta
heyra í sér.
8.3. SAMSKIPTI AUGLITI TIL AUGLITIS
(ÞRÝSTA-OG-HLUSTA, PTL)
(Mynd. 4)
Þrýsta-og-hlusta eiginleikinn gerir þér kleift að hlusta strax
á umhverfið með því að deyfa hljóðstyrk FM-útvarpsins
og Bluetooth
og virkja umhverfishljóðnemana. Þrýstu
®
stutt (~0,5 sek.) tvisvar á ræsihnappinn til að virkja
Þrýsta-og-hlusta. Þrýstu stutt á hvaða hnapp sem er til að
slökkva á þrýsta-og-hlusta.
8.4. AÐ HLUSTA Á FM ÚTVARP
8.4.1. LEITA AÐ STÖÐ
(Mynd. 8)
Þrýstu stutt (~0,5 sek.) á valmyndarhnappinn [M] til að
fara í stöðvaleitarham. Þrýstu stutt (~0,5 sek.) á [+] eða
[–] hnappinn til að hefja leit. Raddskilaboð staðfesta tíðni
stöðvarinnar.**
GOTT RÁÐ: Ef þú þrýstir stutt (~0,5 sek.) á
valmyndarhnappinn [M], ræsirðu alltaf FM útvarpið.
ATHUGASEMD: Útvarpsmóttaka ræðst af
landslagsaðstæðum og umhverfi þínu. Sé móttakan léleg,
reyndu að færa þig sé þess kostur.
8.4.2. VISTA STÖÐ
(Mynd. 9)
Þrýstu stutt (~0,5 sek.) þrisvar sinnum á
valmyndarhnappinn [M] raddskilaboð heyrast „Store
station" (Vista stöð). Þrýstu stutt (~0,5 sek.) á [+] eða [–]
hnappinn til að velja stað. Þrýstu lengi (~2 sek.) á
valmyndarhnappinn [M] til að vista stöðina. Raddskilaboð
staðfesta: „Confirmed" (Staðfest).
8.4.3. AÐ FORSTILLA STÖÐ
(Mynd. 10)
Þrýstu stutt (~0,5 sek.) tvisvar á valmyndarhnappinn [M]
til að fara inn í forstillingarham stöðva. Raddskilaboð
staðfesta: „Preset station" (Forstilla stöð). Þrýstu stutt
(~0,5 sek.) á [+] eða [–] hnappinn til að leita að og velja
forstillta stöð. Raddskilaboð staðfesta tíðni stöðvarinnar.
8.5. 3M™ CONNECTED EQUIPMENT
(TENGDUR BÚNAÐUR), FARSÍMAAPP
Tengdu „WS™ ALERT™ XP/XPI Headset" heyrnartólin
þín við „3M™ Connected Equipment" farsímaappið sem
styður bæði Android og iOS. Þegar heyrnartólin eru tengd
við farsímaappið færð þú aðgang að stillingum,
samskipan, notendaleiðbeiningum o.s.frv.
128
** 3M™ PELTOR™ WS™ ALERT™ XPI Heyrnartól
ATHUGASEMD: Nánari upplýsingar fást með því að
fara í „App Store" eða „Google Play" og sækja appið
„3M™ Connected Equipment". Upplýsingar um stuðning
við „3M™ Connected Equipment" farsímaappið má finna
í upplýsingum í appinu.
8.6. BLUETOOTH
®
8.6.1. BLUETOOTH
MULTIPOINT TÆKNI**
®
Heyrnartólin styðja Bluetooth
Bluetooth
fjölpunktatækni til að tengja heyrnartólin við
®
tvö Bluetooth
-tæki samtímis. Það ræðst af gerð tengdra
®
Bluetooth
tækja og gildandi virkni þeirra hvernig
®
heyrnartólin stýra Bluetooth
Heyrnartólin forgangsraða og samræma virkni tengdra
Bluetooth
tækja.
®
8.6.2. AÐ PARA BLUETOOTH
(Mynd. 2, Mynd. 5)
Í fyrsta sinn sem kveikt er á heyrnartækjunum, fara þau
sjálfkrafa í pörunarham. Raddskilaboð staðfesta,
„Bluetooth
pairing on" (Bluetooth
®
einnig hægt að fara inn í pörunarham úr valmynd. Þetta
þarf að gera til að para annað tæki.
Sjá „Að samstilla heyrnartólin".
Gættu þess að Bluetooth
samskipti séu virk á Bluetooth
®
tæki þínu. Leitaðu að „WS Alert XP" eða
„WS Alert XPI" og veldu það á Bluetooth
Raddskilaboð staðfesta þegar pörun er lokið með
„Pairing complete" (pörun lokið) og „Connected" (tengt).
ATHUGASEMD: Þú getur alltaf stöðvað pörunarferlið
með því að þrýsta lengi (~2 sek.) á Bluetooth
ATHUGASEMD: Aðeins annað tveggja paraðra tækja má
vera talstöð. ** Heyrnartólin styðja eingöngu við talstöð
með 3M™ PELTOR™ ýta-og-tala samskiptamáli. Hafðu
samband við dreifingaraðilann, vakni einhverjar
spurningar.
ATHUGASEMD: Þegar tekist hefur að para þriðja
Bluetooth
-tækið er tenging við eitt áður paraðra tækja
®
rofin í heyrnartólunum. Sé eitt tækjanna tengt er ótengda
tækið fjarlægt. Annars er fyrst paraða tækið fjarlægt. **
8.6.3. AÐ ENDURTENGJA BLUETOOTH
Þegar kveikt er á heyrnartólunum, reyna þau að tengjast
öllum pöruðum tækjum í 5 mínútur. Raddskilaboð
staðfesta tenginguna með „Connected" (tengt).
ATHUGASEMD: Tapist tenging reyna heyrnartólin að
tengjast að nýju í 30 sekúndur. Raddskilaboð tilkynna ef
tenging tapast, „Disconnected" (aftengi).
fjölpunktatækni. Notaðu
®
tækjunum á ýmsa vegu.
®
-TÆKI
®
-pörun í gangi). Það er
®
tækinu.
®
hnappinn
®
TÆKI
®
®

Publicidad

loading