Dyson AB09 Manual Del Propietário página 40

Ocultar thumbs Ver también para AB09:
Tabla de contenido

Publicidad

ÁBYRGÐIN
ÁkvæÐI oG skIlmÁlaR 5 ÁRa ÁBYRGÐaR DYsoN.
Ef tækið hefur verið skráð á netinu tekur ábyrgðin gildi á kaupdegi. Geymið innkaupakvittunina. Ef innkaupakvittun er
ekki fyrir hendi tekur ábyrgðin gildi 90 dögum eftir framleiðsludag skv. skrám Dyson.
Ef tækið er selt innan Evrópusambandsins heldur ábyrgðin aðeins gildi sínu (i) ef tækið er sett upp og notað í því landi
þar sem það var selt eða (ii) ef tækið er sett upp og notað í Austurríki, Belgíu, Frakklandi, Þýskalandi, Írlandi, Ítalíu,
Hollandi, Spáni eða Bretlandi, og sama gerð tækisins er seld með sömu málspennu í viðkomandi landi.
Ef þetta tæki er selt utan Evrópusambandsins verður það að vera sett upp og notað í því landi þar sem það var selt til að
ábyrgðin haldi gildi sínu.
UmFaNG ÁBYRGÐaR
5 Ára abyrgð
Allir varahlutir Dyson handþurrkunnar eru í ábyrgð gegn upprunalegum göllum, efni og vinnu, séu þeir notaðir í
samræmi við eigandahandbókina og uppsetningarleiðbeiningarnar í fimm ár frá upphafsdegi ábyrgðarinnar. Frekari
upplýsingar má fá í þjónustuveri Dyson.
Ef bilun verður í rafkerfi mun Dyson annast viðgerð án kostnaðar vegna vinnu meðan á ábyrgðartímanum stendur.
Ábyrgð vegna vinnu gildir ekki ef skipta þarf um krana, mótorhylki, síu eða segulliða. Verði bilun í þessum hlutum mun
viðskiptavinurinn fá nýja hluti sem hann verður sjálfur að sjá um uppsetningu á. Hafið samband við þjónustuver Dyson
til að fá frekari upplýsingar.
• Allir hlutir sem er skilað eða skipt út af Dyson verða eign Dyson.
• Viðgerð eða skipti á einingunni undir ábyrgð framlengir ekki ábyrgðartímabilið.
• Ábyrgðin felur í sér viðbótarréttindi sem hafa ekki áhrif á nein lögvarin réttindi sem þú gætir átt sem neytandi.
HvaÐ ÁBYRGÐIN NæR EkkI YFIR
Dyson ábyrgist ekki viðgerðir eða skipti á vöru þar sem bilunin er vegna:
•  S kemmda vegna óhappa, bilana sem stafa af gáleysi í notkun eða umhirðu, misnotkunar án ásetnings eða af
ásetningi, vanrækslu, skemmdarverka, ógætilegrar notkunar eða meðhöndlunar tækisins sem ekki er í samræmi við
handbók Dyson.
• Notkunar varahluta sem ekki eru settir saman eða settir upp í samræmi við fyrirmæli frá Dyson.
• Notkunar varahluta og aukabúnaðar sem eru ekki ósviknir varahlutir frá Dyson.
• Rangrar uppsetningar, eða uppsetningar þar sem fyrirmælunum frá Dyson er ekki fylgt nákvæmlega (nema í þeim
tilvikum þegar Dyson sá um uppsetninguna).
• Viðgerða eða breytinga sem ekki samræmast leiðbeiningum frá Dyson.
• Skemmda af ytri orsökum, t.d. vegna flutninga, veðurs, rafmagnsleysis eða yfirspennu í rafkerfi.
• Eðlilegs slits (t.d. öryggi, o.s.frv.).
• Skemmda vegna þrifa sem ekki eru samkvæmt leiðbeiningum í þessari handbók, t.d. hreinsun með efnum eða vörum
sem eru skaðleg fyrir tækið.
• Skemmda af völdum vatns sem kemst í tækið vegna hreinsunar eða meðferðar sem er bönnuð í þessari handbók.
• Sérhver skemmd í rafkerfi, vegna flóðs eða á byggingu vörunnar, eða sérhvert rekstrar- eða tekjutap sem hlýst af
bilun tækisins.
Ef vafi leikur á um hvað fellur undir ábyrgð skal hafa samband við Dyson (upplýsingar á baksíðunni).
Um GaGNalEYND
• Dyson og umboðsaðilar þess geyma upplýsingar um þig í kynningar-, markaðs- og þjónustuskyni.
• Ef upplýsingarnar um þig breytast, ef þú skiptir um skoðun á einhverjum valkosta þinna um markaðssókn eða ef
spurningar vakna um hvernig við notum upplýsingarnar um þig skaltu hafa samband við Dyson.
• Frekari upplýsingar um það hvernig við verndum gögnin um þig er að finna í yfirlýsingu okkar um gagnaleynd á
vefsvæði
No
slIk TaR DU vaRE PÅ DYsoN aIRBlaDE TaP HÅNDTØRRER
oBs:
Dette produktet kan ikke brukes på servanter der det er installert en plugg. Før du kobler til vannet, må du forsikre
deg om at avløpshullet ikke er blokkert og at vannet kan renne fritt.
slIk BRUkEs PRoDUkTET
1. Plasser hendene midt under kranen, og vann vil automatisk begynne å renne. Kranen slår seg av når hendene tas bort.
2. Plasser hendene på venstre eller høyre side av midten for å aktivere håndtørreren, som blåser en luftstrøm som
skraper vannet av hendene.
3. Beveg hendene sakte frem og tilbake i luftstrømmen, og snu dem slik at luftstrømmen treffer både håndflatene og
håndbakene.
FEIlsØkINGsvEIlEDNING
Problem
Dyson-håndtørreren starter ikke.
Håndtørreren slår seg uregelmessig på og av.
Håndtørreren kobler seg av og til fra under bruk, men begynner å virke
igjen etter en kort tid.
Tørketiden til håndtørreren har økt.
Luftstrømmen fra håndtørreren er varmere enn vanlig.
Luften strømmer fra håndtørreren hele tiden.
Det kommer ingen luft fra håndtørreren.
kRaN:
Problem
Det renner vann fra kranen hele tiden.
Det renner ikke noe vann fra kranen.
Vannet fra kranen er alt for varmt eller kaldt.
Hvis du har andre spørsmål, kontakt Dyson Helpline.
RENGJØRING
Håndtørreren bør rengjøres hver dag.
Følg disse 2 enkle trinnene for å sikre at enheten fungerer på beste måte og er hygienisk. Hvis du bruker feil
rengjøringsmetode eller rengjøringsmiddel, kan garantien bli ugyldig.
1. Sett på rengjøringshetten og tørk av alle flatene med en myk klut og et ikke-skurende rengjøringsmiddel. Vær spesielt
oppmerksom på tetningene på enheten.
2) Rengjør luftinntakene på motorunderstellet JEVNLIG.
GENEREllE RÅD
Alle rengjøringskjemikalier må brukes nøyaktig som angitt av produsenten (inkludert riktig fortynning).
Alle kjemikalier som skal brukes må først testes på et lite synlig område, for å kontrollere at de er egnede.
I tillegg til rengjøringskjemikalier, må du unngå at skadelige væsker kommer i kontakt med enheten, spesielt oljer og
alkoholbaserte produkter.
Påse at avløpshullet i servanten er uhindret og at vannet kan renne fritt ut.
40
løsning
Sjekk sikring/automatsikring og om strøm og vann er tilkoblet.
Påse at rengjøringshetten er fjernet og at sensorene er rene og uhindret.
Slå enheten på og av.
Forsikre deg om at sensorene er rene.
Sjekk at sensorledningen fra kranen er godt tilkoblet.
Kontroller at luftinntakene er rene og uten støv. Hvis luftinntakene er
støvete, fjerner du ganske enkelt støvet.
Påse at luftinntakene ikke er blokkert, og at de har nok klaring (se
installasjonsveiledningen).
Inspiser luftinntakene for støv, og fjern eventuelt dette. Inspiser filteret og
skift det ut etter behov.
Påse at slangen sitter godt festet til foten av kranen, og at det ikke er noen
lekkasje.
Påse at sensorene er rene og uhindrede.
Sjekk sikring/automatsikring og om strømmen er tilkoblet.
Påse at luftslangen sitter godt festet til basen av kranen og at det ikke er
noen lekkasje.
Sjekk at sensorledningen fra kranen er godt tilkoblet.
løsning
Påse at sensorene er rene og uhindrede.
Påse at strøm- og vannforsyning er tilkoblet og slått på, og at
isolasjonsventilen er åpen.
Påse at kranfilteret er rent. Ta det ut og rengjør/skift det etter behov.
Ta kontakt med Dyson Helpline.

Publicidad

Tabla de contenido
loading

Este manual también es adecuado para:

Ab10Ab11Ab 08Ab 12

Tabla de contenido