Sérstakar leiðbeiningar
Lyfjagjöf í dælunni
Staðbundin deyfing
Heiti lyfs
Styrkur lyfs
Doði
Athugaðu að þú getur fundið fyrir tilfinningaleysi við og í kringum aðgerðasvæðið. Ef vart verður
við doða skal gera viðeigandi ráðstafanir til að forðast skaða. Farðu varlega þegar heitir eða
kaldir hlutir eru settir á dofið svæði.
Önnur lyfjagjöf
Holleggur
❑ Skurðstaður
❑ Taugadeyfing
❑ Utanbastsgjöf
Áætluð dagsetning innrennslisloka
Hringdu í lækni vegna allra læknisfræðilegra spurninga eða hringdu í 112 ef um
neyðartilfelli er að ræða
Læknir
Sími
Næsti tími
63