ENDURFYLLINGARLÍNURIT ONDEMAND* BÚNAÐAR
5
2,5
Endurfyllingatími (mínútur)
RENNSLISFRÁVIK: Þegar fyllt er að uppgefnu magni eru frávik
grunnrennslis ±15% og frávik lyfjabersskammts +10/-20% af
merktu gildi, ef innrennsli hefst 0–8 klst. eftir áfyllingu og gefur
saltvatn til þynningar við 22 °C/72 °F.
VARÚÐ: Bera skal ONDEMAND* búnaðinn utanklæða
og halda honum við herbergishita. Hitastig hefur áhrif á seigju
lausnarinnar og veldur meiri eða minni rennslishraða. ONDEMAND*
er kvarðað með notkun saltvatns til þynningar og notað við
herbergishita (22 °C, 72 °F). Rennslishraðinn eykst um það bil um
1,4% fyrir hverja 1 °F/0,6 °C aukningu hitastigs og minnkar um það
bil um 1,4% fyrir hverja 1 °F/0,6 °C minnkun hitastigs.
34
30
60
VARÚÐ: Alríkislög Bandaríkjanna takmarka sölu
þessa búnaðar við lækni eða pöntun læknis.
Varan fellur undir eitt eða fleiri eftirfarandi einkaleyfa 6,936,035;
6,981,967.
Auk þess geta fleiri bandarísk og erlend einkaleyfi verið gefin út
og/eða bíða afgreiðslu.
*Skráð vörumerki eða vörumerki Kimberly-Clark Worldwide eða
hlutdeildarfélaga þess. © 2012 KCWW. Öll réttindi áskilin.
Nánari upplýsingar eru í síma
(aðeins á ensku) eða á www.MyON-Q.com fyrir nýjustu
upplýsingar og tæknilýsingar um vörurnar.
+1.949.206.2700