9
Gátlisti fyrir uppsetningu Webasto-hleðslustöðvar
Hleðslustöð
Hleðsluafl
Raðnúmer
Efnisnúmer
Veitukerfi
Almennar upplýsingar:
Rafvirki sá um að setja hleðslustöðina upp, tengja hana við rafmagn og taka hana í notkun.
Aðstæður á staðnum:
Hleðslustöðin var sett upp á stað þar sem sprengihætta er ekki fyrir hendi.
Hleðslustöðin var sett upp á stað þar sem ekki er hætta á að hlutir falli á hana og hún verði fyrir skemmdum.
Hleðslustöðin var sett upp á stað þar sem sólin skín ekki beint á hana.
Strikið undir hvernig veðrið var á uppsetningardag: sól, rigning, skýjað, snjókoma eða annað ______________________________________________ .
Uppsetningarstaðurinn fyrir hleðslustöðina var valinn með það í huga að ekki sé hætta á að ekið sé á hana í ógáti.
Farið var eftir gildandi lagakröfum um raflagnir, eldvarnir, öryggisreglur og flóttaleiðir.
Hleðslusnúran og -klóin eru varðar fyrir ytri hitagjöfum, vatni, óhreinindum og efnum.
IS
Ekki er hætta á að ekið sé yfir hleðslusnúruna og hleðsluklóna, þær klemmist eða verði fyrir öðru hnjaski.
Útskýrt var fyrir viðskiptavini/notanda hvernig straumurinn er tekinn af Webasto Next með öryggisbúnaði í rafkerfi byggingarinnar.
Kröfur til hleðslustöðvarinnar:
Við uppsetningu er gegntakskraginn fyrir rafmagnssnúruna og merkjasnúruna uppsettur.
Brotvörnin fyrir hleðslusnúruna er skrúfuð á hleðslustöðina og þéttigúmmíið hefur verið sett rétt í brotvörnina.
Við uppsetningu var rétt hleðslusnúra (11 kW eða 22 kW) fyrir hleðslustöðina (samkvæmt upplýsingaplötu) tengd. Togfestuklemmu sem dregur úr togálagi á
hleðslusnúruna var komið fyrir. Hert var með tilgreindu átaki. Hleðslusnúran var tengd samkvæmt leiðbeiningum.
Verkfæri og efnisleifar voru fjarlægðar úr hleðslustöðinni áður en hlífin var sett á.
CP-leiðslan hefur verið sett rétt upp.
Skilyrði fyrir sviði með hægri snúningi er uppfyllt við uppsetningu.
Þegar tækið er tekið í notkun skal útbúa prófunarskýrslur samkvæmt reglum á hverjum stað og afhenda viðskiptavininum eitt eintak.
Viðskiptavinur/verkkaupi:
Staður:
Dagsetning:
Faglærður rafvirki/verktaki:
Staður:
Dagsetning:
158
11 kW
TN/TT
IT
Undirskrift:
Undirskrift:
Webasto Next
22 kW
Split-phase
á við / frkv.
5111233B_ISI_Next