Lowara e-LINE Serie Manual De Instalación, Uso Y Mantenimiento página 152

Tabla de contenido

Publicidad

Idiomas disponibles
  • MX

Idiomas disponibles

  • MEXICANO, página 56
is - Þýðing á upprunalegum leiðbeiningum
2.2
Meðhöndlun á rafmagnsdælunni
Rafmagnsdælurnar verða að vera settar á lyftingartygi
og þeim lyft eins og sýnt er á mynd 3.
AÐVÖRUN: Hætta á að kremjast (útlimir)
 Ekki skal nota augabolta sem skrúfaðir er á
vélina til að meðhöndla rafmagnsdæluna
 Augaboltana sem eru skrúfaðir á vélina
verður aðeins að nota til að lyfta
rafmagnsdælunni upp úr láréttri stöðu sinni
á jörðunni og aðeins eins lengi og
nauðsynlegt er (sjá mynd 2)
 Notið krana, reipi, lyftingarólar, króka og
klemmur sem eru í samræmi við núgildandi
reglugerður og sem henta fyrir notkunina
 Gangið úr skugga um að lyftingartygin
skemmi ekki rafmagnsdæluna
 Við lyftingu skal ávallt forðast skyndilegar
hreyfingar sem gætu raskað stöðugleika
farmsins
 Gætið þess að forðast að slasa fólk og dýr
og/eða skemma hluti við meðhöndlun.
2.3
Geymsla
Geymsla á innpakkaðri vöru
Vöruna má geyma:
 Á þurrum stað í skjóli
 Fjarri hitagjöfum
 Verndaða frá óhreinindum
 Verndaða gegn titringi
 Við umhverfishita á milli -5°C og +40°C (23°F og 104°F).
ATHUGA:
 Ekki má setja þungt farg ofan á voruna
 Verjið vöruna frá árekstrum
 Snúið snúningsásnum með hendinni
nokkrum sinnum þriðja hvern mánuð.
AÐVÖRUN:
Ef varan er hönnuð til að dæla vatni til
manneldis verður að grípa til viðeigandi
ráðstafana við geymslu til að koma í veg fyrir
mengun frá utanaðkomandi efnum.
Langtímageymsla rafmagnsdælunnar
1. Fylgið sömu leiðbeiningum og fyrir geymslu á
innpakkaðri vörunni.
2. Tæmið rafmagnsdæluna með því að losa tappann F
(sjá mynd 11). Þessi aðgerð er nauðsynleg í
sérlega köldu umhverfi; allur umframvökvi í
rafmagnsdælunni gæti annars haft skaðleg áhrif á
ástand hennar og afköst.
Vinsamlegast hafið samband við Xylem eða
viðurkenndan dreifiaðila fyrir frekari upplýsingar um
undirbúning fyrir langtímageymslu.
152
3
Tæknileg lýsing
3.1
Merking
Miðflóttaafls rafmagnsdæla með innlínusogi og
aðveitukrögum.
3.2
Heiti módela
Módel Lýsing
LNEE Eitt dæluhjól, beintengt dæluhjóli sem er drifið
beint við ásframlengingu mótorsins.
LNES Eitt dæluhjól, fasttengt með föstu tengi sem er
drifið af stöðluðu ásframlengingu mótorsins.
LNTE Tvöfaldur snigill, flipaloki, beintengt dæluhjóli
sem er drifið beint við sérstaka ásframlengingu
mótorsins.
LNTS Tvöfaldur snigill, flipaloki, fasttengt með föstu
tengi sem er drifið af stöðluðu ásframlengingu
mótorsins.
3.3
Gagnaplata
Gagnaplatan er merking sem sýnir:
 Helstu upplýsingar um vöruna (sjá mynd 13)
 Auðkenniskóða (sjá mynd 14)
Merkingar um öryggisvottanir
Rafmagnsörygggisvottun á vörur með merki um slíkt,
svo sem IMQ, TUV, IRAM, o.sv.frv., á aðeins við um
rafknúna dælu.
3.4
Heiti á helstu hlutum
 Fyrir LNEE og LNES módel, sjá mynd 15
 Fyrir LNTE og LNTS módel, sjá mynd 16.
3.5
Notkunarsvið
HVAC:
 Vökvaflutningur í hitunarkerfum
 Vökvaflutningur í loftkælikerfum
 Vökvaflutningur í loftræstikerfum.
Vatnsveitukerfi:
 Þrýstingsaukning í verslunarbyggingum
 Vökvunarkerfi
 Vatnsflutningur fyrir gróðurhús.
Vökvar sem má dæla
 Kalt eða heitt vatn
 Tær vökvi
 Kælivökvar
 Vökvar sem eru efnafræðilega og vélrænt
samrýmanlegir við efni rafmagnsdælunnar.
Farið ávallt eftir þeim takmörkunum sem gefin eru upp
í kaflanum um Tæknigögn.

Publicidad

Tabla de contenido
loading

Este manual también es adecuado para:

E-lnt serieE-lineeE-linesE-lnteE-lnts

Tabla de contenido