Descargar Imprimir esta página

Grundfos CRE Manual De Instrucciones página 521

Publicidad

Idiomas disponibles
  • MX

Idiomas disponibles

  • MEXICANO, página 102
Íslenska (IS) Öryggisleiðbeiningar
1. Þýðing á upprunalegu ensku útgáfunni
Þessar öryggisleiðbeiningar gefa fljótlega yfirsýn yfir
þær öryggisráðstafanir sem beita þarf í tengslum við
notkun á þessari vöru. Fylgið þessum
öryggisleiðbeiningum við meðhöndlun, uppsetningu,
notkun, viðhald, þjónustu og viðgerðir á þessari vöru.
Þessar öryggisleiðbeiningar eru viðbótarskjal og allar
öryggisleiðbeiningar eru birtar aftur í viðeigandi
köflum í uppsetningar- og notkunarleiðbeiningum.
Geymið þessar öryggisleiðbeiningar á
uppsetningarstað til að hægt sé að vísa til þeirra
síðar.
2.2 Hættusetningar
Táknin og hættusetningarnar hér á eftir kunna að
birtast í uppsetningar- og notkunarleiðbeiningum frá
Grundfos, sem og í öryggisleiðbeiningum og
leiðbeiningum um viðhald.
HÆTTA
Gefur til kynna hættulegar aðstæður sem
geta valdið dauða eða alvarlegum
meiðslum ef ekki eru gerðar viðeigandi
ráðstafanir.
VIÐVÖRUN
Gefur til kynna hættulegar aðstæður sem
geta valdið minni háttar eða
miðlungsalvarlegum meiðslum ef ekki eru
gerðar viðeigandi ráðstafanir.
VARÚÐ
Gefur til kynna hættulegar aðstæður sem
geta valdið minni háttar eða
miðlungsalvarlegum meiðslum ef ekki eru
gerðar viðeigandi ráðstafanir.
Hættusetningarnar eru settar upp með eftirfarandi
hætti:
VIÐVÖRUNARORÐ
Lýsing á hættunni
Afleiðingar þess að hunsa viðvörunina
Aðgerð til að komast hjá hættunni.
2.3 Athugasemdir
Táknin og athugasemdirnar hér á eftir kunna að
birtast í uppsetningar- og notkunarleiðbeiningum frá
Grundfos, sem og í öryggisleiðbeiningum og
leiðbeiningum um viðhald.
Fylgið þessum leiðbeiningum fyrir
sprengiheldar vörur.
Blár eða grár hringur með hvítu myndtákni
gefur til kynna að beita þurfi aðgerð.
Rauður eða grár hringur með skástriki,
hugsanlega svörtu myndtákni, gefur til
kynna að beita þurfi aðgerð eða hætta
aðgerð.
Ef þessum leiðbeiningum er ekki fylgt kann
það að leiða til bilunar eða skemmda á
búnaðinum.
Hollráð og ábendingar sem auðvelda
vinnu.
3.2 Ætluð notkun vörunnar
Notið vöruna aðeins í samræmi við þær forskriftir sem
fram koma í uppsetningar- og
notkunarleiðbeiningunum.
3.3.2 Greining á gerð mótorsins
Gerð mótorsins má sjá á merkiplötunni á
tengikassanum.
K-gerð
Type: MGE160A 2-FF300-KA
Type:
P.N.:
-V
DE:
Env.
NDE:
PF:
Wgt:
kg
Tam
3 × 380–480 V
Mótor
[kW]
1450–2200
2900–4000
sn./mín.
11
15
18,5
22
26
-
KA
OUTPUT
Variant
P2:
kW
PB:
V
n:
rpm
FM:
IE5
Made in Hungary
Hz
PDS Eff
:
%
HMI:
xxxv
IES2
A
CIM:
DK-8850 Bjerringbro Denmark
3 × 400–480
V
3500–4000
sn./mín.
sn./mín.
-
-
-
-
-
-
521

Publicidad

loading

Este manual también es adecuado para:

CrieCrneSpkeMtreBms