VIÐVÖRUN
Snúningshlutar
Dauði eða alvarleg meiðsl
‐
Haldið fjarlægð frá vörunni þegar kveikt
hefur verið á henni þar sem öxullinn
getur strax byrjað að snúast.
‐
Ekki ræsa mótorinn og láta hann
ganga ef engin dæla er tengd við hann.
‐
Festið tengjahlífarnar tryggilega á
dæluna með skrúfunum sem ætlaðar
eru til þess.
‐
Herðið tengiskrúfurnar með réttu
hersluátaki.
VIÐVÖRUN
Segulsvið
Dauði eða alvarleg meiðsl
‐
Ekki handleika hreyfilinn eða snúðinn
ef þú ert með gangráð.
VIÐVÖRUN
Hendur kremjast
Dauði eða alvarleg meiðsl
‐
Fylgið fyrirmælunum í
þjónustuleiðbeiningunum fyrir
mótorinn.
‐
Notið hlífðarhanska þegar unnið er við
vöruna.
‐
Verið varkár við meðhöndlun
segulmagnaða hluta til að forðast
meiðsli.
VIÐVÖRUN
Fallandi hlutir
Dauði eða alvarleg meiðsl
‐
Fylgið leiðbeiningunum um hvernig
skuli lyfta vörunni.
‐
Notið lyftibúnað sem er ætlaður fyrir
þyngd vörunnar.
VIÐVÖRUN
Bakmeiðsl
Dauði eða alvarleg meiðsl
‐
Notið lyftibúnað og fylgið gildandi
reglugerðum þegar vörunni er lyft.
VIÐVÖRUN
Fætur kremjast
Dauði eða alvarleg meiðsl
‐
Notið öryggisskó.
‐
Þegar mótornum er lyft skal festa
lyftibúnaðinn við augaboltana á
mótornum. Þegar tengikassanum er
lyft skal festa lyftibúnaðinn við
augaboltana eða festingarnar á
honum.
VIÐVÖRUN
Heitt yfirborð
Dauði eða alvarleg meiðsl
‐
Ekki snerta vöruna á meðan hún er í
gangi. Leyfið yfirborðsflötum að kólna
áður en viðhaldi er sinnt.
VIÐVÖRUN
Eitrun eða hætta á efnabruna
Dauði eða alvarleg meiðsl
‐
Rafhlaðan getur valdið alvarlegum eða
banvænum meiðslum á 2
klukkustundum eða skemur ef hún er
gleypt eða sett inn í einhvern hluta
líkamans. Í slíkum tilvikum skal
tafarlaust leita til læknis.
•
Aðeins vottaður starfsmaður má sinna
viðhaldi á rafhlöðum eða skipta um
þær.
•
Rafhlaðan í þessari vöru, hvort sem
hún er ný eða notuð, er hættuleg og
skal henni haldið fjarri börnum.
VARÚÐ
Beittur hlutur
Minni háttar eða miðlungsalvarleg meiðsl
‐
Þegar viðhaldi er sinnt skal nota
hlífðarhanska svo að hvassar brúnir
skeri ekki í hendurnar.
VARÚÐ
Kalt yfirborð
Minni háttar eða miðlungsalvarleg meiðsl
‐
Tryggið að enginn geti komist óvart í
snertingu við kalda fleti. Notið
hlífðarhanska.
Ekki taka snúðinn úr mótornum.
531