3.1.3
SIM-kortarauf fyrir mótald
Ef breyta þarf um GSM-símafyrirtæki er hægt að taka
SIM-kortið úr SIM-kortaraufinni (draga þarf kortið út þar
sem því er ekki skotið út sjálfkrafa) og setja annað SIM-
kort í. Skilyrði fyrir því að hægt sé að setja SIM-kort í:
– Kortið þarf að vera með sniðinu 3FF (micro SIM)
– Þjónusta M2M án PIN, opið fyrir símafyrirtæki
3.1.4
LAN
Til að tengja hleðslustöðina við innanhússnetið á
uppsetningarstað. Hægt er að stilla og stjórna
hleðslustöðinni í gegnum þetta tengi (skilyrði fyrir því er
að tenging við bakvinnslu eða orkustjórnunarkerfi á
staðnum sé fyrir hendi). Mælt er með því að notuð sé
netsnúra í flokki 5e eða hærri flokki.
3.1.5
USB-tengi af gerð B
Tenging með „slave"-stillingu fyrir USB-tengingu við
tölvu til að framkvæma stillingar. Þegar hleðslustöðin
hefur verið tengd við tölvu virkar þetta USB-tengi eins og
nettengi sem hægt er að nota til að opna vefviðmótið
fyrir stillingar.
(Sjá stillingaleiðbeiningar á netinu: https://webasto-
charging.com/documentation)
3.1.6
Wi-Fi
Þegar búið er að ræsa hleðslustöðina er hægt að tengja
tölvu eða fartæki sem styður Wi-Fi við þráðlausan
aðgangsstað hleðslustöðvarinnar (sjá
stillingaleiðbeiningar á netinu: https://webasto-
charging.com/documentation).
Með þeirri tengingu er þá aðeins hægt að opna
stillingaviðmótið.
3.1.7
Stýrileiðsla (Control Pilot)
Sjá einnig Mynd 3
Skýringartexti
Modbus
CP-tengi (þrýstiklemma)
5110326C_OI-II_Webasto Live Multilanguage
Í hleðslusnúrunni er auk orkuleiðslna einnig gagnaleiðsla
sem kallast CP-leiðsla (Control Pilot). Þessi leiðsla (svört –
hvít) er sett inn í þrýstiklemmuna á CP-tenginu
á við þegar upprunalega hleðslusnúran er sett upp sem
og þegar skipt er um hleðslusnúruna.
3.2
Lýsing á tengingu orkutengja
Sjá einnig Mynd 4
Tengi rafmagnsleiðslunnar eru merkt með „IN".
Tengiklemmurnar fimm vinstra megin eru með
áletruninni L1/L2/L3/N/PE
Tengi hleðslusnúrunnar eru merkt með „OUT".
Tengiklemmurnar fimm hægra megin eru með
áletruninni PE/N/L1/L2/L3
ÁBENDING
Til að taka orkutengingarnar úr sambandi skal stinga
einangruðu flötu skrúfjárni í þar til ætlað op fyrir ofan
þrýstiklemmuna.
Öll mál eru í mm.
3.3
Orkumælir
Með innbyggða MID-samhæfa orkumælinum er hægt að
mæla orkunotkun við hleðslu með Webasto Live.
Dagsetning kvörðunar orkumælisins kemur fram fyrir
neðan CE-merkinguna á upplýsingaplötu
hleðslustöðvarinnar. Gæta skal að gildandi
kvörðunarreglum í hverju landi við notkun á
orkumælinum.
4
Afhentur búnaður
Afhentur búnaður
Hleðslustöð
Hleðslusnúra með hleðslukló
RFID-lykill
Uppsetningarsett fyrir veggfestingu:
– Múrtappar (8 x 50 mm, Fischer UX R 8)
– Skrúfur (6 x 70, T25)
– Skrúfur (6 x 90, T25)
– Skinna (12 x 6,4 mm, DIN 125-A2)
– Skrúfa (3 x 20 mm, T10)
Afhentur búnaður
– Halda fyrir veggfestingu
. Þetta
– Strengkragi, (inntakið er skorið til)
Uppsetningarsett fyrir hleðslusnúru:
– Spíralbeygjuvörn
– Kapalbindi
– Togfestuklemma
– Skrúfa (6,5 x 25 mm, T25) til að festa
togfestuklemmuna
Notkunar- og uppsetningarleiðbeiningar
5
Nauðsynleg verkfæri
Lýsing á verkfæri
Skrúfjárn 0,5x3,5 mm
Torx-skrúfjárn Tx25
Torx-skrúfjárn Tx10
Átaksmælir (mælisvið 5-6 Nm, fyrir Tx25)
Átaksmælir (mælisvið 4-5 Nm, fyrir fastan lykil
í stærð 29)
Borvél með 8 mm bor
Hamar
Málband
Hallamál
Fjöldi
Afeinangrunarverkfæri
1
Raflagnamælitæki
1
Rafbílahermir með hverfisviðsvísi
2
Rúnnþjalir
Flatkjafta
4
6
Uppsetning og tenging við rafmagn
2
Fylgið öryggisleiðbeiningunum í Kafli 2, "Öryggi".
2
4
2
Fjöldi
1
2
1
1
1
2
IS
1
Fjöldi
1
1
1
1
1
1
1
1
1
1
1
1
1
1
91