7.1.2
Villustaða
Sjá einnig Mynd 9
Villu-
Lýsing
boð
LED-ljósið logar í gulum lit í 1 sekúndu og í
F1
grænum lit í 2 sekúndur:
Hleðslustöðin er orðin mjög heit og hleður
bílinn með minnkuðu afli. Þegar hleðslustöðin
hefur náð að kólna heldur hún áfram að hlaða
með venjulegum hætti.
F2
LED-ljósið logar stöðugt í gulum lit og
hljóðmerki heyrist í 0,5 sekúndur:
Of hátt hitastig. Hleðslan er stöðvuð vegna of
hás hitastigs. Þegar hleðslustöðin hefur náð
að kólna heldur hún áfram að hlaða með
venjulegum hætti.
LED-ljósið logar stöðugt í rauðum lit og
F3
hljóðmerki heyrist í 0,5 sekúndur. Eftir það
heyrist hljóðmerki í 5 sekúndur með hléi:
Vandamál hefur komið upp með spennu- eða
kerfisvöktun.
HÆTTA
Hætta er á banvænu raflosti.
Takið rafmagnið af hleðslustöðinni í rafkerfi
u
hússins og komið í veg fyrir að hægt sé að setja
það aftur á í ógáti. Ekki taka hleðslusnúruna úr
sambandi við bílinn fyrr en að því loknu.
Hafið samband við Webasto Charging Hotline í
u
síma 00800-24274464.
Villu-boð Lýsing
LED-ljósið blikkar í rauðum lit í 1 sekúndu
F5
með 2 sekúndna millibili og hljóðmerki heyrist
í 0,5 sekúndur. Eftir það heyrist hljóðmerki í
5 sekúndur með hléi:
Um villu í bílnum er að ræða.
Tengið bílinn aftur við hleðslustöðina
u
Ef viðvörunin er áfram til staðar skal hafa
u
samband við notendaþjónustu fyrir bílinn.
5110326C_OI-II_Webasto Live Multilanguage
Villu-boð Lýsing
F6
LED-ljósið blikkar tvisvar sinnum í rauðum lit,
svo kemur stutt hlé og hljóðmerki heyrist í
0,5 sekúndur:
Fæðispennan er utan gilds sviðs, sem er á
bilinu 180 V til 270 V.
u
Rafvirki þarf að athuga búnaðinn.
LED-ljósið blikkar þrisvar sinnum í rauðum lit,
F7
svo kemur stutt hlé og hljóðmerki heyrist í
0,5 sekúndur:
Um uppsetningarvillu er að ræða. Upplýsingar
fyrir uppsetningaraðila.
7.1.3
Samskiptastaða
Sjá einnig Mynd 10
Virkni-ljós Lýsing
LED-ljósið logar í bláum lit með
C1
0,5 sekúndna millibili:
Sannvottunarferli fer fram.
C2
LED-ljósið logar í rauðum lit í 1,5 / 1 / 0,5
sekúndur og um leið heyrist hljóðmerki:
Hleðslustöð endurræst af handhafa RFID-
lykils / stjórnanda (hægt að virkja ljós í
stillingum)
LED-ljósið logar í rauðum lit í 0,5 sekúndur
C3
með 60 sekúndna millibili:
Upplýsingar um að GSM-merki sé ekki
lengur fyrir hendi (á 60 sekúndna fresti í
öllum stöðum) (hægt að virkja ljós í
stillingum)
C5
LED-ljósið blikkar í bláum lit í 0,5 sekúndur
og í rauðum lit í 0,5 sekúndur:
Þjónustuveitan eða hleðslustöðin heimilaði
ekki RFID-lykillinn.
LED-ljósið blikkar í bláum lit í 1 sekúndu og í
C6
grænum lit í 1 sekúndu og hljóðmerki
heyrist:
Sannvottun tókst. Tengja verður bílinn við
hleðslustöðina innan næstu 45 sekúndna
(sjálfgefið gildi).
Virkni-ljós Lýsing
C7
LED-ljósið blikkar í grænum lit með
0,5 sekúndna millibili:
Hækkandi State of Charge (SOC) með
tiltækri tengingu um ISO 15118, 12,5%
SOC á hvert LED-ljós, hækkar rólega
lotubundið.
LED-ljósið logar í fjólubláum lit í 4 sekúndur
C8
og hljóðmerki heyrist í 1,5 - 1 - 0,5
sekúndur:
Endurstilling með bakvinnslu.
7.2
Byrjað að hlaða
ÁBENDING
Gætið alltaf að því hvaða kröfur eiga við fyrir bílinn áður
en byrjað er að hlaða hann.
ÁBENDING
Leggið bílnum þannig hjá hleðslustöðinni að ekki sé
strekkt á hleðslusnúrunni.
Sjá einnig Mynd 11
Hægt er að sannvotta RFID-lykilinn fyrir eða eftir að
hleðslusnúran er sett í samband við bílinn. Hins vegar er
tíminn frá sannvottun og þar til hleðslusnúran er tengd
takmarkaður við 45 sekúndur (sjálfvalið gildi). Að þessum
tíma liðnum fellur sannvottunin úr gildi og hleðslustöðin
fer aftur í upphafsstöðu.
Aðgerð
Lýsing
Opnað er fyrir aðgang notandans.
u
Haldið RFID-
lyklinum upp
að
kortalesaranu
m
u
Tengið
Hleðslustöðin framkvæmir kerfis- og
hleðsluklóna
tengingarprófanir.
við bílinn.
LED-ljósið: Logar stöðugt í bláum lit,
skiptir yfir í grænan lit: Hleðslustilling
IS
95