6.0
VIÐHALD, ÞJÓNUSTA OG GEYMSLA
6.1
HREINSUN: Hreinsaðu málmhluta R550-björgunarkerfi með reglubundnum hætti með mjúkum bursta, volgu vatni og
mildri sápulausn. Tryggðu að hlutarnir séu skolaðir vandlega með hreinu vatni.
6.2
ÞjÓNUSTA: Einungis 3M eða aðilar sem hafa skriflegt umboð frá 3M mega gera við þennan búnað. Ef
R550-björgunarkerfi hefur orðið fyrir höggi eða við eftirlit kemur í ljós óöruggt eða gallað ástand skal umsvifalaust taka
kerfið úr notkun. Taktu kerfið úr notkun og fargaðu því eða hafðu samband við 3M varðandi endurnýjun eða viðgerð.
6.3
GEYMSLA OG fLUTNINGUR: Geyma skal og flytja R550-björgunarkerfi fyrir slys af völdum olíu og gastegunda á
svölum, þurrum og hreinum stað fjarri beinu sólarljósi. Forðast skal svæði þar sem efnagufur geta verið til staðar.
Skoðaðu vandlega íhlutina eftir langa geymslu. Ef ekki er hægt að geyma R550-björgunarkerfi í hentugu umhverfi skal
nota rakaþolinn kassa.
;
Verja skal sigbúnað sem settur er upp á vinnusvæði og látinn vera þar milli skoðana fyrir umhverfisaðstæðum
með viðeigandi hætti.
7.0
MERKINGAR
Myndir 26 og 27 sýna merkingar á R550-björgunarkerfi fyrir slys af völdum olíu og gastegunda og tengdum búnaði. Mynd 26
sýnir staðsetningu merkinganna og mynd 27 sýnir tengdar merkingar. Merkingar þarf að endurnýja ef þær eru ekki að fullu
læsilegar. Upplýsingar á hverri merkingu eru eftirfarandi:
A) Þræða verður öryggislínuna beint gegnum kantvörnina.
A
B) Lestu allar notkunarleiðbeiningar.
C) Að hámarki tveir notendur í senn.
D) Hámarksafkastageta 620 pund (280 kg).
E) Aðeins til björgunar.
F) Hlutarnúmer.
A) Lestu allar notkunarleiðbeiningar.
B
B) Aðeins til björgunar.
C) Notkunarstefna. D) Aðeins fyrir einn notanda í senn.
E) Dráttarálag 1.000 pund. F) Björgunarstefna.
A) Myndmerki vöru.
C
A) Lestu allar notkunarleiðbeiningar.
D
B) Notkunarstefna.
C) Notist með reipi sem er ekki yfir 13 mm að þvermáli.
A) Fylgdu öllum leiðbeiningum frá framleiðanda.
E
B) Skoðunarkröfur (sjá töflu 2).
C) Lestu allar notkunarleiðbeiningar.
D) Festingaról er gerð úr pólýesterneti.
E) Lágmarksbrotstyrkur við lykkjufestingu (choker) er 5.000 pund (22 kN).
F) Gildandi staðlar. G) Öruggt vinnuálag 620 pund. H) Framleiðsluár/-mánuður.
I) Gerðarnúmer. J) Lengd (fet).
A) Fylgdu öllum leiðbeiningum frá framleiðanda.
F
B) Skoðunarkröfur (sjá töflu 2).
A) Lestu allar notkunarleiðbeiningar.
G
B) Festingaról er gerð úr koltrefjaneti.
C) Lágmarksbrotstyrkur við lykkjufestingu (choker) er 6.000 pund (27 kN).
D) Gildandi staðlar. E) Öruggt vinnuálag 620 pund. F) Framleiðsluár/-mánuður.
G) Gerðarnúmer. H) Lengd (fet).
A) Björgunarstefna.
H
B) Aðeins fyrir einn notanda í senn.
C) Aðeins til björgunar.
D) Notkunarstefna.
A) Björgunarstefna.
I
B) Lestu allar notkunarleiðbeiningar.
C) Notist með reipi/neti sem er 8 mm til 16 mm að þvermáli.
D) Staðlar sem eiga við.
E) Ár/mánuður/lota.
A) Skoðist fyrir notkun. Þyngd má ekki fara yfir hámarksafkastagetu. Gættu varúðar nálægt búnaði sem hreyfist eða snýst.
J
B) Hámarksafkastageta 5 pund (2,3 kg) fyrir stakt verkfæri.
A) Hlutarnúmer.
K
B) Hámarksafkastageta 10 pund (4,5 kg).
C) Lestu allar notkunarleiðbeiningar.
A) Hlutarnúmer. B) Hámarksafkastageta 50 pund.
L
C) Hámarkslengd tjóðurlínu 24 tommur.
D) Hámarksálag 2,5 pund (1,1 kg).
E) Staðlar sem eiga við.
249