Uppsetning - Lowara ATEX e-SV Manual De Instalación, Funcionamiento Y Mantenimiento

Tabla de contenido

Publicidad

Idiomas disponibles
  • MX

Idiomas disponibles

  • MEXICANO, página 36
is - Þýðing af upprunalega eintakinu
Dæmi um ranga notkun:
• Vökvar hæfa ekki efninu sem dælan er gerð úr
• Drykkjarföng önnur en vatn (t.d. léttvín eða mjólk)
• Vökvar sem búnir eru til úr gastegundum eru ekki í IIB sprengi-
flokki samkvæmt skrá í Viðauka B í IEC 60079-20-1:2010
Dæmi um ranga uppsetningu:
• Staður þar sem hitastig er mjög hátt eða loftræsting slæm.
• Uppsetning utanhúss án varnar gegn regni eða frosti.
ATHUGA:
• Notið ekki þessa dælu til að sjá um vökva með slípandi, föstum
eða trefjaríkum efnum.
• Ekki skal nota dæluna fyrir meira streymi en sagt er fyrir um á
merkiplötu.
Sérstök notkun
Hafa skal samband við viðkomandi sölu- og þjónustudeild.
3.2 Notkunarmörk
AÐVÖRUN:
Allar vélar frá Lowara eða uppsettar af eftirmarkaði við-
skiptavinar skulu vera með legur sem eru læstar í ásstefnu.
Hámarks vinnuþrýstingur
Eftirfarandi formúla gildir fyrir vélar sem koma með endadrifslegu sem
er læst í ásstefnu, sjá
Mynd 7
samband við sölu- og þjónustudeild.
P
+ P
≤ PN
1max
max
P
Hámarks inntaksþrýstingur
1max
P
Hámarksþrýstingur frá dælu
max
PN
Hámarks vinnuþrýstingur
Hitabil vökva
Útgáfa
Þétting
Staðall
EPDM
Séraðstæður
FPM (FKM)
Séraðstæður
PTFE
SV1125_M0004_ATEX
Varðandi sérþarfi skal hafa samband við sölu- og þjónustudeild.
Hámarks fjöldi gangsetninga á klst.
Sjá handbók um vél og rekstrar sem fylgir.
3.3 Merkiplata
Merkiplatan er málmmerking sem er staðsett á millistykkinu. Á merkip-
lötunni eru helstu tæknilegu upplýsingar. Varðandi frekari upplýsingar,
sjá
Mynd 1
.
Merkiplatan gefur upplýsingar um efni pakkningar og vélarþéttingar
[mechanical seal]. Varðandi upplýsingar um hvernig túlka beri kóðann
á upplýsingaplötunni og hvernig túlka beri ATEX límmiðann sjá
og
Mynd 3
.
Heiti vöru
Sjá
Mynd 4
varðandi útskýringar á auðkennistákni fyrir dælu og varð-
andi dæmi.

4 Uppsetning

Varúðarráðstafanir
AÐVÖRUN:
• Fylgið slysavarnarreglum sem eru í gildi.
• Notið viðeigandi búnað og varnir.
• Takið ávallt mið af lögum, reglugerðum og stöðlum á
hverjum stað varðandi val á uppsetningarstað ásamt
pípulögnum og rafmagnstengingum.
90
. Varðandi aðrar aðstæður skal hafa
Lágmark
Hámark
-30°C (-22°F)
90°C (194°F)
-10°C (14°F)
90°C (194°F)
0°C (32°F)
90°C (194°F)
Spennuhætta:
• Tryggið að allar tengingar séu gerðar af viðurkenndum
tæknimönnum í uppsetningu og séu í samræmi við gild-
andi reglur.
• Áður en farið er að vinna við eininguna skal tryggja að
hún og stýritaflan séu einangruð frá rafmagnsinntaki og
ekki sé hægt að setja spennu á þau. Þetta á sömuleiðis
við um stýrirásina.
Jarðtenging
Spennuhætta:
• Tengið ávallt verndarleiðara við jarðtengil áður en aðrar
raftengingar eru framkvæmdar.
• Jarðtengja skal allan rafbúnað. Þetta á við um dælub-
únað, drif og allan eftirlitsbúnað. Prófið jarðleiðara til að
sannreyna að hann sé rétt tengdur.
• Ef dæluhúsið og/eða vélarmillistykkið eru máluð skal
jarðtengja dæluhús og/eða vélarmillistykki.
• Ef kaplinum er kippt út sambandi fyrir mistök, ætti jarð-
leiðarinn að vera sá síðasti til að losna frá tengli sínum.
Tryggið að jarðarleiðarinn sé lengri en fasaleiðararnir.
Þetta á við um báða enda vélarkapalsins.
• Bætið við vörn gegn bænvænu losti. Setjið upp næman
mismunarofa (30 mA) [leifastraumstæki RCD].
4.1 Kröfur um aðstöðu
4.1.1 Dælustaðsetning
HÆTTA:
Tryggja skal að afgreiddur búnaður henti fyrir viðkomandi
svæði (samkvæmt tilskipun 1999/92/EC) og eðli eldfimra
efna sem eru á staðnum (gas, gufur og mistur).
Samkvæmt tilskipun 1999/92/EC, flokk 2 hentar búnaðurinn
eingöngu á svæði af gerð Zone 1 og 2.
Búnaðurinn er:
• Ekki hentugur til uppsetningar á stöðum þar sem
sprengihætta er vegna sprengifims andrúmslofts.
• Fyrir staði þar sem getur verið sprengifimt andrúmsloft
nema neðanjarðar í námum og þeim hlutum yfirborðs-
búnaðar í slíkum námum sem eru í hættu vegna eld-
gufu og/eða eldfims ryks.
Leiðbeiningar
Fylgið eftirfarandi leiðbeiningum varðandi staðsetningu vörunnar:
• Tryggið að ekkert hindri eðlilegt streymi kæliloftsins sem vélarvift-
an dregur.
• Gangið úr skugga um að uppsetningarsvæðið sé varið fyrir vö-
kvalekum og flóðum.
• Ef hægt er skal koma dælunni fyrir svolítið yfir gólfhæð.
• Umhverfishitinn skal vera á milli 0°C (+32°F) og +40°C (+104°F).
• Rakastig andrúmslofts í kring skal vera undir 50% við +40°C
(+104°F).
• Hafið samband við sölu- og þjónustudeild ef:
• Rakastig fer upp fyrir viðmiðunar gildi.
Mynd 2
• Herbergishiti fer yfir +40°C (+104°F).
• Samstæðan er staðsett meira en 1000 m (3000 ft) yfir sjáv-
armáli. Það getur þurft að færa niður afköst vélar eða skipta
henni út fyrir sterkari vél.
Varðandi upplýsingar um hve mikið eigi að færa niður vélina, sjá
9
.
Dælustöður og rými [millibil?].
Sjáið fyrir nægri birtu og rými í kringum dæluna. Tryggja skal gott að-
gengi til uppsetningar og viðhaldsaðgerða, sjá
Uppsetning ofan við vökvayfirborð (soglyftihæð)
Fræðileg hámarks soglyftihæð dælu er 10,33m. Í reynd verður sogk-
raftur dælunnar fyrir áhrifum af eftirfarandi atriðum:
• Hitastigi vökvans
• Hæð yfir sjávarmáli (í opnu kerfi)
• Kerfisþrýstingi (í lokuðu kerfi)
• Mótstöðu í pípulögnum
• Innri mótstaða dælunnar sjálfrar
• Hæðarmismun
Eftirfarandi jafna er notuð til að reikna út hve hátt yfir vökvayfirborði
megi setja upp dælu:
(p
*10,2 - Z) ≥ NPSH + H
b
ATEX e-SV Installation, Operation, and Maintenance Manual
Mynd 11
+ H
+ 0,5
f
v
Tafla
.

Publicidad

Tabla de contenido

Solución de problemas

loading

Tabla de contenido